Dagskrá
  • Sumartónleikar lsó 2018

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

KRISTÍN EINARSDÓTTIR MäNTYLä, SIGRÚN BJÖRK SÆVARSDÓTTIR OG ELENA POSTUMI - Í DAG SKEIN SÓL

  • 17.7.2018, 20:30 - 21:30, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudaginn 17. júlí kl. 20:30

Kristín Einarsdóttir Mäntylä mezzosópran, Sigrún Björk Sævarsdóttir sópran og Elena Postumi píanóleikari.

„Í dag skein sól“
Sönglög eftir Pál Ísólfsson, Jón Leifs, Emil Thoroddsen, Edvard Grieg og fleiri tónskáld sem öll lærðu eða störfuðu í Leipzig, og eru flytjendurnir þar í námi og starfi.

Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20:30 og standa án hlés í því sem næst eina klukkustund. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleikana og gefst gestum kostur á að hitta flytjendur þar. 

Miðasala er við innganginn og aðgangseyrir er 2.500 kr. Tekið er við greiðslukortum. 

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Laugarnestanga 70
Heimasíða: www.lso.is