Sumardagurinn fyrsti - DAGSKRÁ Í LISTASAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR

19.4.2017

Dagskrá á sumardaginn fyrsta í Safni Ásgríms Jónssonar við Berstaðastræti 74.20. apríl – kl. 14.00 - 15.30. ELD-LITASMIÐJADagskrá fyrir börn á aldrinum 9 - 12 ára í tengslum við sýninguna Ógnvekjandi náttúra sem nú stendur yfir.Málað og teiknað í vinnustofu listamannsins. Unnið verður út frá frásögn Jóns Steingrímssonar, eldklerks um hluta Skaftárelda árið 1783.Engin skráning nauðsynleg en fjöldatakmörk samkvæmt reglunni, fyrstir koma, fyrstir fá. 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)