VERK Á SÝNINGUM UTAN SAFNSINS

2017

Anna Líndal : Leiðangur 
Listasafn Reykjavíkur. Kjarvalsstaðir
30.09.2017-07.01.2018

Anna Líndal, Eldhúslíf, 1994,  LÍ 7311 
Anna Líndal, Heimilisfriður, 1996, LÍ 7338  

Nánar um sýninguna hér


Verulegar / Considerable. Brynhildur Þorgeirsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir
Listasafn Árnesinga
 23. 09. 2017 - 04 .02. 2018

Þrjú bókverk frá 1982 eftir Guðrúnu Tryggvadóttur 

Nánar um sýninguna hér. 


Málverk – ekki miðilll    
Hafnarborg- menningar og listamiðstöð Hafnarfjarðar 
25.08. - 22.10.2017

Sigurður Guðjónsson, Blæja, 2012 (LÍ 8983)
Hildur Bjarnadóttir,  Samhagsmunalegt samband,  2016 (LÍ 9138)

Nánar um sýninguna hér.


Sköpun sjálfsins - expressjónismi í íslenskri myndlist 1915-1945 
-Listasafn Árnesinga
23.06. – 10.09.2017.

21 verk eftir Finn Jónsson, Guðmund Thorsteinsson - Mugg, Jóhann Briem, Jóhannes S. Kjarval, Jón Engilberts, Jón Stefánsson, Snorra Arinbjarnar og Svavar Guðnason.

Um sýninguna sjá nánar hér


Ragnar Kjartansson: Guð, hvað mér líður illa
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús 3.06. - 24.09.2017.

Ragnar Kjartanson, Stúka Hitlers, 2006 (LÍ 8032).

Nánar um sýninguna hér


Hús í myndlist
Arionbanki  25.03.2017 - 2.06.2017.

Þórður Ben Sveinsson, Hús með vetrargarði, 1982 (LÍ 8236).

Nánar um sýninguna hér


Bókstaflega. Konkretljóð á Íslandi frá 1957 til samtímans 

Hafnarborg 25.03. - 21.5.2017.

Magnús Pálsson, Ljóshirsla, 1977 (LÍ 7383); Dieter Roth, bok 1956-1959, 1956-1959 (LÍ 8487); Sigurður Guðmundsson, Triangle (A Triangle, Something, Nothing), 1969 (LÍ 8904); Halldór Ragnarsson, Bara ein lína í viðbót, 2016 (LÍ 9136).

Nánar um sýninguna hér


Rolling line. Ólafur Lárusson 

Nýlistasafnið, 18.03. - 11.06.2017.


Sjö verk eftir Ólaf Lárusson.

Nánar um sýninguna hér


Nína Tryggvadóttir - litir, form og fólk  

- Listasafnið á Akureyri, 14.01. - 26.02.2017.


41 verk eftir Nínu Tryggvadóttur.

Nánar um sýninguna hér


Kvenhetjan - Hafnarborg, 21.01. - 19.03. 2017.

Þrjú verk eftir Steingrím Eyfjörð: Vörpun ( LÍ 6227), Fýkur yfir hæðir  (LÍ 6918), Grýla (LÍ 8979).

Nánar um sýninguna hér


Normið er ný framúrstefna - Gerðarsafn, 13.01 - 12.03. 2017.

Þorvaldur Þorsteinsson: Söngskemmtun, (LÍ 7387).

Nánar um sýninguna hér


Picasso Portraits 

- Museu Picasso, Barcelona, 17.03 - 25.06.2017.


Pablo Picasso: JACQUELINE MEÐ GULAN BORÐA (LÍ7450).

Nánar um sýninguna hér


2016


Þá // Cycle - Gerðarsafn. Listasafn Kópavogs, 27.10. - 22.12.2016. 

Eitt verk eftir Hrein Friðfinnsson: Blákoma (LÍ 7260).

Um sýninguna sjá nánar hér


BIRGIR ANDRÉSSON. 4 Parts Divided - i8 Gallerí, 18.10. - 29.10.2016. 

Eitt verk eftir Birgi Andrésson: Annars vegar fólk (LÍ 5622).

Um sýninguna sjá nánar hér


Erró: Stríð og friður - Listasafn Reykjavíkur. Hafnarhús, 07.10.2016 - 22.01.2017

Erró: Desert Storm (Gulf War) (LÍ 5583) og American Interior no. I (LÍ 4840).

Um sýninguna sjá nánar hér


Picasso Portraits - National Portrait Gallery, London, 6.10.2016 - 5.02.2017.

Pablo Picasso: JACQUELINE MEÐ GULAN BORÐA (LÍ 7450).

Um sýninguna sjá nánar hér


JÚLÍANA SVEINSDÓTTIR - Museum Sonderjylland, 17.9. 2016 - 29.1.2017.

Júlíana Sveinsdóttir: Tré í garðinum í Horneby (LÍ 1261). 

Um sýninguna sjá nánar hér


Tímalög - Karl Kvaran og Erla Þórarinsdóttir - Listasafn Árnesinga, 12.08. – 13.11.2016.

Karl Kvaran: Form (LÍ 3559).

Um sýninguna sjá nánar hér


Mannfélagið - Listasafn Reykjanesbæjar, 4.06.-21.08.2016. 

Þrjú verk eftir listamennina Ásgrím Jónsson, Sigríði Melrós Ólafsdóttur, Tryggva Magnússon. 

Um sýninguna sjá nánar hér


Ríki – flóra, fána, fabúla - Listasafn Reykjavíkur: Hafnarhús, 28.05. - 18.09.2016  

Verk eftir Bjarka Bragason, Á milli B og C (LÍ  8959), og Etienne de France, Tales of a Sea Cow (LÍ 8893).

Um sýninguna sjá nánar hér


Expansions of Homecraft - Konsthall C. Stokkhólmi, 28.05. - 25.09.2016

Hildur Hákonardóttir: Ísland í Nato (LÍ 8537).

Um sýninguna sjá nánar hérMAN AND WOMAN: ALIENS
- Museum of New Art í Pärnu, Eistlandi. 29.05. – 04.09.2016.  

Eitt verk eftir Helga Þorgils Friðjónsson.

Um sýninguna sjá nánar hér


Unraveled: Textiles Reconsidered - Contemporary Arts Center, 44 East Sixth Street, Cincinnati, Bandaríkjunum. 22.04. - 14.08.2016. 

Eitt verk eftir Hildi Bjarnadóttur: PUNT, Frippery (LÍ 6922).

Um sýninguna sjá nánar hér


FLORA. EGGERT PÉTURSSON - Pori Art Museum, Pori, Finnlandi. 12.02.2016 - 28.08.2016.

Eitt verk eftir Eggert Pétursson.

Um sýninguna sjá nánar hér


2015


TO STÆRKE – Ruth Smith og Júlíana Sveinsdóttir - Nordatlantens Brygge. Kaupmannahöfn.  14. 11.2015 - 10.01.2016. 

Þrjú verk eftir Júlíönu Sveinsdóttur.

Um sýninguna sjá nánar hér


Kvennaveldið: Konur og kynvitund - Listasafn Reykjanesbæjar, Reykjanesbæ.  13.11.2015 - 31.01.2016.

Eitt verk eftir Rósku.

Um sýninguna sjá nánar hér


Icelandic Autumn - 

The State Pushkin Museum of Fine Arts, Moskvu, Rússlandi. 3.11. - 6.12.2015.

Eitt verk eftir Ásgrím Jónsson og eitt verk eftir Gunnlaug Scheving.


Eyborg Guðmundsdóttir & Eygló Harðardóttir - Skaftfell. Myndlistarmiðstöð Austurlands, Seyðisfirði.  31. október 2015 - 14. febrúar 2016.

15 verk eftir Eyborgu Guðmundsdóttur.

Um sýninguna sjá nánar hér


Geimþrá - Listasafn Reykjavíkur. Ásmundarsafn, Reykjavík. 17.10.2015 - 28.03.2016.

6 verk eftir Sigurjón Ólafsson, 5 verk eftir Jón Gunnar Árnason.

Um sýninguna sjá nánar hér


Georg Guðni - Arionbanki, Borgartúni 19, 12.09.2015 - 11.12.2015.   

Sex verk eftir Georg Guðna.

Um sýninguna sjá nánar hér


Tvær sterkar. Ruth Smith og Júlíana Sveinsdóttir - Listasavn Føroya, Þórshöfn, Færeyjum. 11.09. - 1.11.2015. 

Þrjú verk eftir Júlíönu Sveinsdóttur. 


Heimurinn án okkar - Hafnarborg, 28.08. - 25.10.2015. 

Fimm verk eftir Finn Jónsson.

Um sýninguna sjá nánar hér


Júlíana Sveinsdóttir og Ruth Smith: Tvær sterkar - Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, 19.06. - 30.08.2015. 

Sjö verk eftir Júlíönu Sveinsdóttur. 

Um sýninguna sjá nánar hér


Richard Serra: Áfangar - 

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, 21.05. - 20.09.2015. 

19 teikningar af verkinu Áfangar í Viðey. 

Um sýninguna sjá nánar hér


Urkraft. Island i färg och vatten - Nordiska Akvarellmuseet, Skärhamn, Svíþjóð, 17.5. - 6.9.2015.

Um sýninguna sjá nánar hér


Geymar. Sirra Sigrún Sigurðardóttir -  Listasafn Árnesinga, 16.05. - 12.07.2015. 

Eitt verk eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur.

Um sýninguna sjá nánar hér


BIRTING - Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs, 15.5. - 2.8. 2015. 

Verkið Koh-I-Nohr demantsskurður eftir Erlu Þórarinsdóttur.

Um sýninguna sjá nánar hér


Sjónarhorn - Safnahúsið við Hverfisgötu. Opnaði 18.04.2015. 132 verk.

Um sýninguna sjá nánar hér


Fletir - Arionbanki, Borgartúni 19, 21.03. - 19.06.2015.

Fjögur verk eftir Ragnheiði Jónsdóttur Ream.


Gunnlaugur Scheving. Til sjávar og sveita - Listasafn Reykjanesbæjar, 24.01. - 26.04.2015. 56 verk.

Um sýninguna sjá nánar hér


Ákall - Listasafn Árnesinga, 24.01. - 26.04.2015. 

Tvö verk eftir Pétur Thomsen og Libiu Castro og Ólaf Ólafsson.

Um sýninguna sjá nánar hér


Einar Hákonarson. Púls tímans - Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, 17.01. - 15.03.2015. 

Tvö verk eftir Einar Hákonarson.

Um sýninguna sjá nánar hér


2014


Rétrospective Erró Musée d'art contemporain de Lyon, Lyon, Frakklandi, 3.10.2014 - 22.02.2015.

Þrjú verk eftir Erró: Apollo 13 (LÍ 4222), Apollo 9 (LÍ 4224), Desert Storm (Gulf War) (LÍ 5583).

Um sýninguna sjá nánar hér