styrktarsjóður svavars guðnasonar og Ástu eiríksdóttur
Markmið styrktarsjóðs Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur er að styrkja efnilega unga myndlistarmenn.
Stjórn sjóðsins skipa 3 menn. Forstöðumaður safnsins skipar þrjá menn og tvo varamenn og skal einn aðalmanna vera úr starfsliði safnsins. Þeir eru skipaðir til fjögurra ára í senn. Stjórn sjóðsins auglýsir í september annað hvert ár eftir umsóknum um framlag úr sjóðnum. Úthlutun fer fram annað hvert ár.
Stjórn: Matthías Matthíasson formaður, Guðmundur Andri Thorsson, Anna María Urbancic, Harpa Þórsdóttir, Björn Karlsson.
Síðast úthlutað: nóv. 2017
Næst úthlutað: 2019
Styrkþegar Styrktarsjóðs Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur
1995 Ósk Vilhjálmsdóttir
1997 Helgi Hjaltalín Eyjólfsson
Kristín
Gunnlaugsdóttir
1999 Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Guðný
Rósa Ingimarsdóttir
Þóroddur
Bjarnason
2001 *ekki veitt úr sjóðnum*
2003 Olga Bergmann
2005 Hildur Bjarnadóttir
Sigga
Björg Sigurðardóttir
2009 Birgir Örn Thoroddsen (Curver)
Sara
Riel
2012 Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Ingunn
Fjóla Ingþórsdóttir
2013 Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir
Ragnar
Þórisson
2015 Þór Sigurþórsson
2017 Fritz Hendrik Berndsen
Katrín
Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir