Landlit

1967-1970

Valgerður Þorsteinsdóttir Briem 1914-2002

Í þessari risastóru myndröð virðist það vera áferðin á gróðrinum og laufskrúðið, sem endurspeglar bergmyndanir landsins. Eitt endurspeglar annað og myndar samsvörun. Það er erfitt að geta sér til um aðferðir Valgerðar í þessum verkum en hún virðist meðal annars nota náttúrulega stensla til að þrykkja með á rakan pappír. Þá virðist hún stundum nota olíu og vatn til að sprengja lífræna áferð formanna, til að ná fram náttúrulegri ásýnd með náttúrulegum miðlum. Áhrifin eru líkust því að horft sé ofan í mosagróið hraun, sundurskorið af sprungum og gjótum. [Halldór Björn Runólfsson, “Síbreytileikinn í list Valgerðar Briem”, Andlit (sýningarskrá) 2006, bls. 13.]

LÍ-8013
  • Ár1967-1970
  • GreinTeiknun, Teiknun - Blönduð tækni
  • Stærð56,7 x 88,5 cm
  • EfnisinntakAbstrakt, Landslag
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniPappír

Andlit. Valgerður Briem. Teikningar. Listasafn Kópavogs. Gerðarsafn. 2006. (Sýningarskrá)

Treasures of Icelandic Art

The museum is open every day from 10am - 5pm.