Dagskrá
  • Freyjujazzinn 2019

FREYJUJAZZINN Í LISTASAFNI ÍSLANDS HEFUR GÖNGU SÍNA Á NÝ

  • 18.7.2019, 17:15 - 18:00, Listasafn Íslands
  • 25.7.2019, 17:15 - 18:00, Listasafn Íslands
  • 1.8.2019, 17:15 - 18:00, Listasafn Íslands
  • 8.8.2019, 17:15 - 18:00, Listasafn Íslands
  • 15.8.2019, 17:15 - 18:00, Listasafn Íslands
  • 22.8.2019, 17:15 - 18:00, Listasafn Íslands
  • 29.8.2019, 17:15 - 18:00, Listasafn Íslands

Freyjujazzinn í Listasafni Íslands hefur göngu sína á ný og verður í allt sumar á fimmtudögum frá 17:15-18.

Hér má finna nánari upplýsingar um dagskrá næstu tónleika: facebook.com/freyjujazz


Tónleikarnir verða alla fimmtudaga í sumar til 29. ágúst 2019.

Aðgangseyrir er 2000 krónur.