SKÖPUNARSAGAN - SIGGA BJÖRG

  • 6.2.2014 - 28.2.2014, Listasafn Íslands

Sýning á verkinu Sköpunarsagan í Kaffistofu Listasafns Íslands.

Sigga Björg Sigurðardóttir (fædd 1977), útskrifaðist með MFA gráðu frá Glasgow School of Art 2014.  Hún vinnur og býr bæði í Reykjavík og Glasgow.  Sigga Björg hefur sýnt á bæði einkasýningum og samsýningum út um allan heim á síðastliðnum árum. 

Vídeósýningarnar á kaffistofunni eru samstarfsverkefni Listasafns Íslands og 700IS Hreindýralands.