Fruits

2000

Sara Björnsdóttir 1962-

Exhibition text

Verkið Ávextir tekur á málefni sem hefur verið í umræðunni í samfélaginu og skiptir okkur máli. Hér er sjóninni beint að fæðunni, eða þeim erfðabreyttu matvælum sem ræktuð eru í dag og seld til neyslu. Verkið er ákaflega skýrt í framsetningu þar sem brjóstmynd af ungri konu heldur á tveimur vansköpuðum tómötum sem voru til sölu í búð. Svipur konunnar er óræður en hún virðist fálát og uppsetningin miðast öll við það að upphefja tómatana líkt og hér sé um fágæta og verðmæta hluti að ræða – sem þeir eflaust væru hefði ekki komið til fikts mannsins í erfðaefnum náttúruafurða. Hið fáláta fas gefur okkur þó einnig vísbendingu um spursmál sem enn eru brýn, um það hvernig erfðabreytt matvæli geti haft áhrif á lífskeðjuna og jafnvel heilsu mannanna til langs tíma litið.

 

The work Fruits makes us look at the biotechnical world, the sciences meant to improve life-standards with the intrusion of man and his messing with the genes. The look on the woman’s face is ambiguious; she is nonchalant but the representation of the picture invests the tomatoes in her hand with meaning that in some way glorifies them, as if they are rare and valuable things – which they would be if man hadn’t started messsing with the genes of natural fruits. The nonchalant appearance also gives us an indication of the questions that still today are of importance about how genetically modified food can affect the cycle of life and our health in the long run. RP

LÍ-6210

When we speak of human usage and management of natural resources we speak of our drive to fulfill our needs, both material and psychological, with the help of nature or some part of it. Cultivation is one method of natural resource use and is categorized as a material need. In times past, people mostly cultivated land for their own needs, but in recent decades agriculture has become industrialized. In this image, the girl holds a genetically modified tomato that has become unnaturally large, In this way, Sara draws the viewer’s attention to the question of the natural logic of genetic modification. Genetically modified organisms contain DNA that has been transformed in a process that deviates from that which happens in nature through mating and/or natural reorganization. Certain rules and regulations on the usage of genetically modified organisms are meant to protect the country’s natural environment, biodiversity, ecosystems, plants and the health of humans and animals from possible damage and undesirable influences. The aim is to guarantee that the production and use of genetically modified organisms is carried out in an ethical and socially responsible manner, in accordance with environmental law protective clauses and the principle of sustainable development. When we look closely, it is evident that the girl is not holding any ordinary tomato, nor does she have naturally red cheeks. Both have been produced with modern technology. In this work, as in much of her other work, Sara raises our awareness of various important issues, Here she turns her gaze to food, in particular the genetically modified food grown and sold for consumption. The presentation of the work is clear; we see a picture of a girl holding two malformed tomatoes she has bought. The look on the girl’s face is ambiguous – she seems nonchalant and the arrangement of the subject matter aims to glorify the tomatoes, as if they were of rare value. Her nonchalant appearance nevertheless raises the important question of how genetically modified food can impact the chain of life and even human health in the long run.

  • Year2000
  • TypeLjósmyndun - Litljósmyndir
  • Size170 x 125 cm
  • SummaryÁvöxtur, Kona
  • Main typeMyndlist/Hönnun
Description

“Verkið Ávextir fjallar um erfðabreytt matvæli. Í tengslum við Ávexti hefur hún gert myndbandsverk sem sýnir maur að klífa hveitifjall. Verk Söru hafa oft pólítískan og þjóðfélagslegan undirtón og hún hefur velt fyrir sér hlutverki listamannsins og stöðu myndlistar í þjóðfélaginu. Í nýjasta gjörningi sínum tók hún fyrir sölu á listaverkum og vændi. Samskipti fólks og orkan sem byggist upp á milli einstaklinga er henni einnig hugleikið viðfangsefni. Á sýningunni Betzi Hlemmur í heimi siðast liðið sumar las hún upphátt sögur úr hátalara sem hún hafði skrifað um fólkið og umhverfi á Hlemmi” (Texti úr sýningarbæklingnum í Gerðarsafni).

Source

Sýningarskrá “Fullveldi”, sýning í Gerðarsafni 1.-30. desember 2000.

Treasures of Icelandic Art

The museum is open every day from 10am - 5pm.