Ávextir
2000
Sara Björnsdóttir 1962-
“Verkið Ávextir fjallar um erfðabreytt matvæli. Í tengslum við Ávexti hefur hún gert myndbandsverk sem sýnir maur að klífa hveitifjall. Verk Söru hafa oft pólítískan og þjóðfélagslegan undirtón og hún hefur velt fyrir sér hlutverki listamannsins og stöðu myndlistar í þjóðfélaginu. Í nýjasta gjörningi sínum tók hún fyrir sölu á listaverkum og vændi. Samskipti fólks og orkan sem byggist upp á milli einstaklinga er henni einnig hugleikið viðfangsefni. Á sýningunni Betzi Hlemmur í heimi siðast liðið sumar las hún upphátt sögur úr hátalara sem hún hafði skrifað um fólkið og umhverfi á Hlemmi” (Texti úr sýningarbæklingnum í Gerðarsafni).