
Listasafn Íslands
Velkomin! Opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)
Aðgangseyrir
Fullorðnir
2.200 kr.
Eldri borgarar & námsfólk
1.100 kr.
Yngri en 18 ára
Frítt
Árskort almennt
4.400 kr.
Menningarkort Reykjavíkur 50% afsláttur
Allt á milli fornra gripa og nútíma meistara
Þrjú hús — eitt safn
Opið alla daga
10—17
Lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)
Opið alla daga
10—17
Lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)
Opið alla daga
10—17
Lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)
Aðgengi
Við hönnun húsanna á Fríkirkjuvegi 7 og Hverfisgötu 15 var tekið mið að þörfum hreyfihamlaðra og eru lyftur í húsunum sem ganga að öllum sýningarsölum, safnbúð og kaffistofu.
Hjólastólar, kerrur og léttir stólar eru til láns í safninu, upplýsingar í móttöku.
Salerni fyrir fatlaða er á fyrstu hæð safnsins á Fríkirkjuveginum og á jarðhæð í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Safn með eitthvað fyrir alla: list, arkítektúr og stórbrotið borgarútsýni