Safnverslun Listasafns Íslands

Kláraðu jólagjafainnkaupin í safnbúð Listasafns Íslands

Safnbúð Listasafns Íslands er full af flottum vörum sem tilvalið er að lauma í jólapakkann. Þar má meðal annars nefna skartgripi, plaköt og útgáfur Listasafns Íslands í gegnum tíðina, auk annarar gjafavöru.

Opnunartími

Verið velkomin í safnhús Listasafns Íslands og kaffihúsin Kaktus Espressobar og Siguranna

Safnið er opið fram að jólum og á milli jóla og nýárs. Lokað er á aðfanga- og jóladag sem og gamlárs- og nýársdag.

Sýningar í Listasafni Íslands

Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár

Viðnám

Ávextir, Fruits, 
Sara Björnsdóttir, LÍ 6210, Ljósmyndun, Mannamyndir, kona

Safneign Listasafns Íslands

Hér er hægt að leita í yfir 16.000 verka safni í eigu íslensku þjóðarinnar.

Á döfinni

Safnbúð Listasafns Íslands

Bók

Korriró og Dillidó - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

4.600 kr.

Bók

140 verk úr safneign Listasafns Íslands

9.800 kr.

Plakat

Sjómaður, hálsmen eftir Finn Jónsson

19.500 kr.

Ávextir, Fruits, 
Sara Björnsdóttir, LÍ 6210, Ljósmyndun, Mannamyndir, kona

3.2.2023 — 26.3.2028

Tvö hús — eitt safn

Einn miði gildir í bæði húsin sem má heimsækja sama dag eða þegar hentar.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17