Nýopnað

Loksins! Loksins!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nýtt kaffihús hefur opnað í Listasafni Íslands. Kaktus Espressobar opnaði dyrnar á Menningarnótt og er staðsett á fyrstu hæð safnsins við Fríkirkjuveg 7.

Sýningar í Listasafni Íslands

Daufur skuggi - Fánar í íslenskri myndlist

Borealis

Framtíðarfortíð

Hringrás

Margpóla

Viðnám

Ávextir, Fruits, 
Sara Björnsdóttir, LÍ 6210, Ljósmyndun, Mannamyndir, kona

Safneign Listasafns Íslands

Hér er hægt að leita í yfir 15.000 verka safni í eigu íslensku þjóðarinnar.

Á döfinni

Safnbúð Listasafns Íslands

Bók

Korriró og Dillidó - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

6.900 kr.

Bók

Hugsun um teikninguna — Jóhannes S. Kjarval

5.900 kr.

Plakat

Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins

6.900 kr.

Ávextir, Fruits, 
Sara Björnsdóttir, LÍ 6210, Ljósmyndun, Mannamyndir, kona

3.2.2023 — 26.3.2028

Tvö hús — eitt safn

Einn miði gildir í bæði húsin sem má heimsækja sama dag eða þegar hentar.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17