Safnbúð

Megináhersla Safnbúðarinnar er kynning og sala á útgáfum safnsins, listaverkakortum og plakötum.

Ekki er þörf á aðgöngumiða til að heimsækja Safnbúðina.

Safnbúð Listasafns 
Íslands

🖼 Plakat

Svanir – Hulda Hákon

4.650 kr.

Listasafnið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Fríkirkjuvegi.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum.