Fréttir

RÁÐSTEFNA Á NETINU: BÖRN Í FORGRUNNI - UM ÖFLUGT BARNASTARF Í SÖFNUM

Samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Þjóðminjasafns Íslands Menntun barna í söfnum tilkynnir: Ráðstefnan Börn í forgrunni - um öflugt barnastarf í söfnum færist á alnetið og breytir um form. 

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN UM LISTÞRÆÐI

Sunnudaginn 4. október kl. 14 leiðir Rakel Pétursdóttir sérfræðingur hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Listþræðir.

Lesa meira

VIÐ LEITUM AÐ VERKUM EFTIR MUGG - GUÐMUND THORSTEINSSON

Við leitum að verkum eftir Mugg – Guðmund Thorsteinsson
Í Listasafni Íslands er hafinn undirbúningur á yfirlitssýningu á verkum Muggs - Guðmundar Thorsteinssonar (1891-1924). 

Lesa meira
Mats Gustafson

MATS GUSTAFSON AÐ FANGA KJARNANN

Síðasta sýningarvika. Sýningu líkur sunnudaginn 30. ágúst.

Lesa meira

Fimmtudagurinn langi í listasafni íslands

Listaganga um sunnanvert Skólavörðuholt.
Fimmtudagurinn langi, 27. ágúst kl.18 - ATH opið til kl. 22.

Lesa meira
Logo listasafns Íslands

NÝTT GRAFÍSKT ÚTLIT LISTASAFNS ÍSLANDS

Listasafn Íslands hefur tekið nýtt grafískt útlit í notkun með alhliða mörkunarvinnu.

Lesa meira

Gæðastundir / Verkferill Listamanns

Ferðalag og fróðleikur um verk Gunnlaugs B. Scheving. Skoðaðar verða skissubækur og verkferill hans. Miðvikudaginn 22. júlí kl. 14.

Lesa meira

LISTAGANGA UM SUNNANVERT SKÓLAVÖRÐUHOLT

Fjallað verður stuttlega um þá listamenn sem áttu heimili og vinnstofur í hverfinu og voru allir á sinn hátt brautryðjendur í íslenskri málaralist. Mæting við Listasafn Íslands Fríkirkjuvegi 7. kl. 14.

Lesa meira
Muggur, Sjöundi dagur í paradís

SAFNEIGN LISTASAFNS ÍSLANDS / LEIÐSÖGN Í SAFNAHÚSINU

Miðvikudaginn 15. júlí leiðir Rakel Pétursdóttir, sérfræðingur í Listasafni Íslands, gesti um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Lesa meira

Hádegisleiðsögn / ljósmyndun á safneign

Hádegisleiðsögn fimmtudaginn 25. júní kl.12:15 / Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Listasafns Íslands tekur vel á móti gestum í sýningarsal 2, þar fer fram verkefnið Fyrir opnum tjöldum. 

Lesa meira
Vatnslitasmiðja

Vatnslitasmiðja fyrir fullorðna á HönnunarMars 2020

Sunnudaginn 28. júní kl.14-16 verður haldin vatnslitasmiðja fyrir fullorðna í Listasafni Íslands í tengslum við sýninguna Að fanga kjarnann / Mats Gustafson.

Lesa meira
Auglýsing fyrir langan fimmtudag

Fimmtudagurinn langi

Síðasti fimmtudagur í hverjum sumarmánuði er fimmtudagurinn langi!

Lesa meira
Mats Gustafson

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN MEÐ SAFNSTJÓRA LISTASAFNS ÍSLANDS

Sunnudaginn 14. júní kl.14 leiðir Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands gesti um sýninguna Að fanga kjarnann / Mats Gustafson.

Lesa meira

Asalaus, Eirene og Borgarblómin í Listasafni Íslands

Þrír listhópar frá Hinu húsinu halda saman tónleika í Listasafni Íslands, fimmtudaginn 11. júní kl. 13. Listhóparnir eru Asalaus, Eirene og Borgarblómin.

Lesa meira

HÁDEGISLEIÐSÖGN / FYRIR OPNUM TJÖLDUM

Hádegisleiðsögn fimmtudaginn 11. júní kl.12:15 / Nathalie Jacqueminet forvörður og safnafræðingur tekur vel á móti gestum í sýningarsal 2, þar fer fram verkefnið Fyrir opnum tjöldum.

Lesa meira
Gæðastundir í Listasafni Íslands

Gæðastundir / Útileiðsögn

Útileiðsögn um slóðir listamanna í nágrenni Listasafns Íslands. Gönguferðinni lýkur í Safni Ásgríms Jónssonar þar sem boðið verður upp á kaffi og bakkelsi frá Brauði & Co í fallegu umhverfi. Miðvikudaginn 10.júní kl. 14-16.

Lesa meira
Hákarlinn dreginn inn eftir Gunnlaug Blöndal

SJÓMANNADAGURINN / LEIÐSÖGN

Sjómannadaginn 7. júní kl. 14 leiðir Rakel Pétursdóttir sérfræðingur hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Fjársjóður þjóðar - valin verk úr safneign.
Aðgangseyrir á safnið gildir, frítt fyrir meðlimi Selmuklúbbsins.

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - Bel Canto

Tónleikar í Listasafni Íslands, laugardaginn 6. júní kl. 12:10. 

Lesa meira

Vatnslitasmiðja fyrir fullorðna

Sunnudaginn 24. maí kl.14-16 verður vatnslitasmiðja fyrir fullorðna (byrjendur) í Listasafni Íslands í tengslum við sýninguna Að fanga kjarnann / Mats Gustafson.

Lesa meira

Fyrir opnum tjöldum - hádegisleiðsögn

Alþjóðlega safnadaginn 18. maí kl. 12:15 býður Listasafn Íslands gestum upp á hádegisleiðsögn í sal 2 ásamt innliti í geymslur safnsins.

Lesa meira
Jón Stefánsson, Sumarnótt

Sunnudagsleiðsögn – Fjársjóður þjóðar

Sunnudaginn 17. maí kl. 14 leiðir Rakel Pétursdóttir sérfræðingur hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Fjársjóður þjóðar - valin verk úr safneign.

Lesa meira

FJÁRSJÓÐUR ÞJÓÐAR FYRIR OPNUM TJÖLDUM

Nú gefst því einstakt tækifæri til að kynnast mikilvægum þætti í starfsemi höfuðsafns þjóðarinnar á sviði myndlistar, sem hefur það verkefni að varðveita myndlistararf Íslendinga.

Lesa meira

Kaffi List "bubblur og beyglur" opnar í Listasafni Íslands

Nýlega opnaði kaffihúsið Kaffi List „Bubblur & Beyglur“ í Listasafni Íslands. Sérstaða kaffihússins er gott úrval af nýbökuðum beyglum og freyðivíni í fallegu umhverfi Listasafnsins. Opnunartíminn er frá 10.00 – 17.00 alla daga vikunnar.

Lesa meira

Listasafn Íslands óskar eftir aðila til að taka að sér veitingarekstur

Listasafn Íslands óskar eftir aðila til að taka að sér veitingarekstur á opnunartíma safnsins og við tilfallandi móttökur hópa utan opnunartíma. Um er að ræða fallegt 60 m2 rými á annarri hæð safnsins við Fríkirkjuveg. Vínveitingaleyfi er til staðar í húsinu.

Lesa meira

VIÐBRAGÐSÁÆTLUN VEGNA COVID-19

Opnunartími Listasafns Íslands er óbreyttur. Viðburðir falla niður vegna samkomubanns.

Lesa meira

KATRÍN SIGURÐARDÓTTIR - HIGH PLANE vi

Á Youtube-rás Listasafns Íslands er að finna viðtöl við listamenn og leiðsagnir um liðnar sýningar.

Lesa meira
Jón Stefánsson, Sumarnótt

Fjársjóður þjóðar - sunnudagsleiðsögn

Sunnudaginn 15.mars kl.14 leiðir Rakel Pétursdóttir sérfræðingur hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Fjársjóður þjóðar - valin verk úr safneign.

Lesa meira
leirsmiðja

Leirsmiðja fyrir börn / Krakkaklúbburinn Krummi

Mótum íslensk fjöll og leirum okkar eigið landslag. Fáum innblástur frá landslagsverkum frumkvöðla íslenskrar myndlistar á sýningunni Fjársjóður þjóðar og mótum okkar eigin verk. Laugardaginn 14. mars kl. 14-16.

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - Aulos Ensemble

Tónleikar í Listasafni Íslands, laugardaginn 7. mars kl. 12:10. 

Lesa meira
Mats Gustafson

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN / AÐ FANGA KJARNANN

Sunnudaginn 8.mars kl. 14 leiðir Júlía Marinósdóttir verkefnastjóri sýninga hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Að fanga kjarnann / Mats Gustafson.

Lesa meira
Gjörningarklúbburinn

GJÖRNINGAKLÚBBURINN VATN OG BLÓÐ: SÍÐASTA SÝNINGARHELGI

Vatn og blóð er nýtt vídeóverk eftir Gjörningaklúbbinn, sem sækir innblástur í líf og list Ásgríms Jónssonar listmálara. Í verkinu mætir fortíðin nútímanum þar sem sköpunarkrafturinn, innsæið og náttúran skipa stóran sess í óræðum heimi.

Lesa meira
Hafnarfjarðarvegurinn

LISTAMAÐUR ÞJÓÐARINNAR VEFSÝNING Á VÖLDUM VERKUM EFTIR ÁSGRÍM JÓNSSON

Listaverkagjöf Ásgríms til íslensku þjóðarinnar inniheldur rúmlega 700 olíu- og vatnslitamyndir, fullgerðar sem ófullgerðar, á annað þúsund teikningar og 150 teiknibækur auk fjölda ófullgerðra mynda frá ýmsum tímum.

Lesa meira
Mats Gustafson

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN MEÐ SAFNSTJÓRA LISTASAFNS ÍSLANDS

Sunnudaginn 1. mars kl. 14 leiðir Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands gesti um sýningar safnsins.

Lesa meira

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI: TILRAUNASTOFA VATNSLITANNA

Í vetrarfríinu býður Krakkaklúbburinn Krummi upp á vatnslitasmiðju fyrir börn á öllum aldri, laugardaginn 29.febrúar kl. 14-16.

Lesa meira

Krakkaklúbburinn krummi: TILRAUNASTOFA VATNSLITANNA

Krakkaklúbburinn Krummi býður börnum á öllum aldri upp á vatnslitasmiðju, laugardaginn 15.febrúar kl.14-16.

Lesa meira
Gjörningarklúbburinn

BAÐSTOFUSPJALL Á TUNGUSÓFA / Gjörningaklúbburinn

Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur og Guðni Tómasson listfræðingur ætla að setjast niður með Gjörningaklúbbnum og kryfja verkið, tengingar þess við Ásgrím, gjörninga, náttúru og sjáanda. Laugardaginn 15. febrúar kl. 11 - 13.

Lesa meira

ELECTROMAGNETIC OBJECTS

Ný sýning í Vasulka-stofu. 

Lesa meira
Mats Gustafson

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN SAFNSTJÓRA / MATS GUSTAFSON

Sunnudaginn 9. febrúar kl. 14 leiðir Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands gesti um sýninguna Að fanga kjarnann / Mats Gustafson.

Lesa meira

SAFNANÓTT Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Skemmtileg og fróðleg dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Safnanótt.

Lesa meira
Kynningarmynd Íslenski flautukórinn

ÍSLENSKT Á ÞORRA

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands, laugardaginn 1. febrúar kl. 12.10.

Lesa meira
Græn skref

Listasafn Íslands taka 2 skref í einu

Listasafn Íslands hlaut í vikunni viðurkenningu fyrir tvö fyrstu grænu skrefin.

Lesa meira
Jóhanna Kristín Yngvadóttir,  Á Ögurstundu, 1987

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN SAFNSTJÓRA LISTASAFNS ÍSLANDS – JÓHANNA KRISTÍN YNGVADÓTTIR

Sunnudaginn 26.janúar kl.14 leiðir Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands gesti um sýninguna Eintal, yfirlitssýningu Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur (1953-1991). ATH. síðasta sýningarhelgi.

Lesa meira
Krakkaklúbburinn Krummi

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI – LITBRIGÐI, LÍNUR OG TJÁNING

Krakkaklúbburinn Krummi bíður upp á listasmiðjuna Litbrigði, línur og tjáning, laugardaginn 25. janúar kl. 14.00.

Lesa meira
leirsmiðja

LEIRSMIÐJA Í SAFNAHÚSINU: LEIRINN OG ÍSLENSKU FJÖLLIN

Leirum okkar eigið landslag og mótum íslensk fjöll.  Safnahúsið við hverfisgötu. Sunnudaginn 19. janúar kl 14.

Lesa meira
Gjörningarklúbburinn

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN GJÖRNINGAKLÚBBURINN – VATN OG BLÓÐ

Sunnudaginn 12.janúar kl.14 leiðir Júlía Marinósdóttir verkefnisstjóri sýninga hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Vatn og blóð.

Lesa meira

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI – LITBRIGÐI, LÍNUR OG TJÁNING

Krakkaklúbburinn Krummi býður upp á listasmiðjuna Litbrigði, línur og tjáning, laugardaginn 11.janúar kl.14.00.

Lesa meira
Gjörningarklúbburinn

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN - GJÖRNINGAKLÚBBURINN - VATN OG BLÓÐ

Sunnudaginn 15.desember kl.14 leiðir Júlía Marinósdóttir verkefnisstjóri sýninga hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Vatn og blóð.

Lesa meira

STATTU OG VERTU AÐ STEINI

Álfar, draugar og tröll lifna við í þjóðsögunum okkar! Komið og hlustið og þjóðsögurnar í gömlu vinnustofu listmálarans Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74. Laugardaginn 14. desember kl. 14.

Lesa meira

ÚTGÁFUPARTÍ - RAUÐI HATTURINN OG KRUMMI EFTIR ÁSGERÐI BÚADÓTTUR

Rauði hatturinn og Krummi er skemmtileg barnabók á fimm tungumálum. Dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Listasafni Íslands sunnudaginn 1. desember kl. 14.

Lesa meira

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur

Úthlutað var úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur við hátíðlega athöfn 18. nóvember á afmælisdegi Svavars.

Lesa meira

TÖFRAR VATNSLITANNA

Vatnslitasmiðja í anda Ásgríms Jónssonar, laugardaginn 23. nóvember í Listasafni Íslands.

Lesa meira

Rauði hatturinn og Krummi eftir ásgerði búadóttur

Rauði hatturinn og Krummi er skemmtileg barnabók á fimm tungumálum. Bókin var skrifuð og myndskreytt af Ásgerði Búadóttur veflistamanni og var fyrst gefin út af Helgafelli árið 1961.

Lesa meira
Jóhanna Kristín Yngvadóttir,  Á Ögurstundu, 1987

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN - JÓHANNA KRISTÍN YNGVADÓTTIR

Sunnudaginn 17.nóvember kl.14 leiðir Júlía Marinósdóttir verkefnisstjóri sýninga hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Eintal, yfirlitssýningu Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur (1953-1991).

Lesa meira
Lára

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN - JÓHANNA KRISTÍN YNGVADÓTTIR

Sunnudaginn 8. desember kl. 14 leiðir Dagný Heiðdal varðveislu- og skráningastjóri Listasafns Íslands gesti um sýninguna Eintal, yfirlitssýningu Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur (1953-1991).

Lesa meira
Gjörningarklúbburinn

LISTAMANNASPJALL VIÐ GJÖRNINGAKLÚBBINN - VATN OG BLÓÐ

Dagný Heiðdal, varðveislu- og skráningarstjóri Listasafns Íslands ræðir við Gjörningaklúbbinn um sýninguna Vatn og blóð, sunnudaginn 10. nóvember kl.14.

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - 18.ALDAR BAROKKTÓNLIST Á UPPRUNAHLJÓÐFÆRI

Musique de Table
Tríósónötur og dúettar eftir Telemann, Quantz,
Hotteterre og Dornel. Tónleikar í Listasafni Íslands laugardaginn 7. desember kl. 12:30.

Lesa meira

heimsókn mennta og menningarmálaráðherra - gjöf til safnsins

Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja D. Alfreðsdóttir heimsótti Listasafn Íslands á 135 ára afmælisdegi safnsins þann 16. október, ásamt ráðuneytisstjóra og starfsfólki úr ráðuneytinu.

Lesa meira

HREKKAJAVAKA Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR

Hrekkjavaka verður haldin í safni Ásgríms Jónssonar á Bergstaðarstræti 74, fimmtudaginn 31.október kl. 17-19.

Lesa meira
Gjörningarklúbburinn

GJÖRNINGAKLÚBBURINN - VATN OG BLÓÐ

Vatn og blóð er nýtt vídeóverk eftir Gjörningaklúbbinn, sem sækir innblástur í líf og list Ásgríms Jónssonar listmálara.
Opnar laugardaginn 2. nóvember. kl. 16.

Lesa meira
Lára

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN – EINTAL – JÓHANNA KRISTÍN

Sunnudaginn 20. október kl.14 leiðir Dagný Heiðdal varðveislu- og skráningastjóri Listasafns Íslands gesti um sýninguna Eintal, yfirlitssýningu Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur (1953-1991).

Lesa meira

Listasafn Íslands 135 ára – ókeypis aðgangur

Miðvikudaginn 16. október er Listasafn Íslands 135 ára. Í tilefni dagsins verður ókeypis aðgangur á safnið.

Lesa meira

SJÓN ER SÖGU RÍKARI

Sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar, SJÓN ER SÖGU RÍKARI verður opnuð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, laugardaginn 19. október kl. 15.

Lesa meira
Jóhanna Kristín Yngvadóttir

EINTAL YFIRLITSSÝNING Á VERKUM JÓHÖNNU KRISTÍNAR YNGVADÓTTUR

Sýningaropnun í Listasafni Íslands laugardaginn 12. október kl. 15.

Lesa meira
Ganymedes í Safnahúsinu

leiðsögn í safnahúsinu við hverfisgötu

Sunnudaginn 13. október klukkan 14 leiðir Dagný Heiðdal, varðveislu- og skráningarstjóri Listasafns Íslands, gesti um sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Lesa meira

heimsókn þingmanna vinstri grænna

Ráðherrar og þingmenn Vinstri grænna í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi heimsóttu Listasafn Íslands og kynntu sér starfsemi safnsins á fyrsta degi kjördæmaviku.

Lesa meira
Svavar Guðnason

ÓSKAÐ EFTIR UMSÓKNUM STYRKTARSJÓÐUR SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur konu hans, auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2019.

Lesa meira

VIÐTAL VIÐ HÖRPU ÞÓRSDÓTTUR, SAFNSTJÓRA LISTASAFNS ÍSLANDS

Harpa Þórsdóttir var gestur morgunvaktarinnar á Rás 1, föstudaginn 13. september síðastliðinn.

Lesa meira
Heimsókn Mike Pence til íslands september 2019

JÓHANNES KJARVAL Á FUNDI KATRÍNAR JAKOBSDÓTTUR OG MIKE PENCE

Listaverk eftir Jóhannes Kjarval úr safneign Listasafns Íslands lánað á fundarstað Katrínar Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna.

Lesa meira
Verk eftir Huldu Hákon

LEIÐSÖGN LISTAMANNS - HULDA HÁKON SÍÐASTA SÝNINGARHELGI HVERRA MANNA ERTU?

Leiðsögn listamanns, Huldu Hákon um sýninguna HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU? Sunnudaginn 29. september kl. 14.

Lesa meira
lógó gluggi

TÖFRAR VATNSLITANNA

Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands
Laugardaginn 9. nóvember kl. 14 - 16.

Lesa meira
Íslenski flautukórinn

Andrými í litum og tónum - tónleikar í Listasafni Íslands

Hádegistónleikar laugardaginn 5. október kl. 12:10.

Lesa meira

VEGLEG ÚTGÁFA ER KOMIN ÚT - HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU?

Vegleg útgáfa vegna sýningarinnar HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU?
er komin út hjá Listasafni Íslands. 

Lesa meira

VORDAGSKRÁ KRAKKAKLÚBBSINS KRUMMA 2020

Ný og spennandi vordagskrá hefur litið dagsins ljós! 

Lesa meira

MENNINGARNÓTT Í LISTASAFNI ÍSLANDS 2019

Safnið iðar af lífi með fjölbreyttum viðburðum allan daginn.

Lesa meira

Mikið úrval af gjafavöru í safnbúð listasafns íslands

Nýjar gjafavörur, íslensk hönnun, plaköt sem fegra heimilið og áhugaverðar listaverkabækur.

Lesa meira

GÆÐASTUND - GÖNGUFERÐ MEÐ LEIÐSÖGN

Útileiðsögn um slóðir listamanna í nágrenni Listasafns Íslands. Miðvikudaginn 17. júlí kl. 14. 

Lesa meira
Listasafn Sigurjóns

SUMARTÓNLEIKUM 16. JÚLÍ FRESTAÐ TIL 20. ÁGÚST

Sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 16. júlí frestað til 20. ágúst vegna veikinda. 

Lesa meira
Jóhanna Kristín Yngvadóttir

VIÐ LEITUM AÐ VERKUM EFTIR JÓHÖNNU KRISTÍNU

Vegna fyrirhugaðrar sýningar Listasafns Íslands á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur (1953-1991) erum við að leita að verkum hennar. 

Lesa meira
Ganymedes í Safnahúsinu

NÝR KJÖRGRIPUR; GANÝMEDES EFTIR BERTEL THORVALDSEN Í SAFNAHÚSINU VIÐ HVERFISGÖTU

Myndhöggvarinn Bertel Thorvaldsen (1770 – 1844) var einn þekktasti listamaður Evrópu á sínum tíma og talinn einn helsti fulltrúi nýklassíska stílsins í höggmyndalist. 

Lesa meira
Freyjujazzinn 2019

FREYJUJAZZ - SIGURDÍS SANDRA

Sigurdís Sandra kemur fram í Listasafni Íslands, fimmtudaginn 4. júlí kl. 17:15.

Lesa meira

LEIÐSÖGN Á ENSKU ALLA FIMMTUDAGA Í SUMAR

Boðið er upp á leiðsagnir um sýningar Listasafns Íslands alla fimmtudaga kl. 14.

Lesa meira

HJÓLREIÐARFÓLK VELKOMIÐ!

Á dögunum fékk aðstaða Listasafnsins við Fríkirkjuveginn sérstaka hjólavottun, sem staðfestir að aðstaða fyrir hjólandi gesti og starfsmenn við safnið er góð.

Lesa meira

FREYJUJAZZINN Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Freyjujazzinn í Listasafni Íslands hefur göngu sína á ný og verður í allt sumar á fimmtudögum frá kl. 17:15 - 18. Á næstu tónleikum Freyjujazz kemur fram píanistinn Helga Laufey Finnbogadóttir ásamt tríói sínu.

Lesa meira
Listasafn Sigurjóns

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

Fjölbreytt dagskrá sumartónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Næstu tónleikar verða 9. júlí kl. 20:30.

Lesa meira

LISTASAFN ÍSLANDS AUGLÝSIR EFTIR SÉRFRÆÐINGI Í STARF VERKEFNASTJÓRA VIÐBURÐA OG FRÆÐSLU

Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni til að ganga til liðs við okkur og taka þátt i fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Um tímabundna ráðningu til allt að 12 mánaða er að ræða.

Lesa meira
Flautukórinn

ÍSLENSKI FLAUTUKÓRINN - TÓNLEIKAR Í LISTASAFNI íSLANDS

Andrými í litum og tónum. 
Tónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands, laugardaginn 1. júní kl. 12:10.

Lesa meira
Þjóðleikhúsið, Hulda Hákon

LISTAMANNASPJALL SAFNSTJÓRA VIÐ HULDU HÁKON

Listamannaspjall safnstjóra við Huldu Hákon, sunnudaginn 26. maí kl. 14.

Lesa meira
Verk eftir Huldu Hákon

HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU? YFIRLITSSÝNING

Sýningaropnun í Listasafni Íslands föstudaginn 24. maí kl. 20.

Lesa meira
lógó gluggi

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI - FJÁRSJÓÐSLEIT Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Fjársjóðsleit í Listasafni Íslands, laugardaginn 18. maí kl. 14 - 16. Listaverkin eru fjársjóður þjóðarinnar, þau koma á óvart og við erum alltaf að uppgötva eitthvað nýtt!

Lesa meira

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um sýninguna Tengingar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, miðvikudaginn 15. maí kl. 14. 
Kaffi og bakkelsi frá Brauði og Co í fallegu umhverfi.

Lesa meira

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI Í LISTASAFNI ÍSLANDS HLAUT VIÐURKENNINGU IBBY SAMTAKANNA FYRIR FRAMLAG SITT TIL BARNAMENNINGAR

Sunnudaginn 5. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda.

Lesa meira
Nátttröllið frettabref

KORRIRÓ OG DILLIDÓ - UPPGÖTVUM, SKRIFUM OG DEILUM!

Ritsmiðja fyrir innflytjendur í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74, 101 Reykjavík.
28. apríl kl. 13 – 15. 

Lesa meira

SUMAROPNUN

Listasafn Íslands, Safn Ásgríms Jónssonar og Listasafn Sigurjóns Ólafssonar eru nú opin alla daga vikunnar - verið velkomin.

Lesa meira

OPNUNARTÍMAR YFIR PÁSKANA

Opnunartímar yfir páskana í Listasafni Íslands, Safni Ásgríms Jónssonar og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

Lesa meira

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI - SILKIÞRYKK

Krakkaklúbburinn Krummi,  laugardaginn 27. apríl kl. 14 - 16. Prent og vinir verða með silkiþrykksmiðju fyrir börn í tengslum við sýninguna Fjársjóður þjóðar.

Lesa meira
Ásgrímssafn

GÆÐASTUND - HEIMILI LISTAMANNS

Gæðastund þann 17. apríl kl. 14. Leiðsögn í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74. 

Lesa meira
Verk eftir Eygló Harðardóttir

GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS - SÍÐASTA SÝNINGARHELGIN!

Síðasta sýningarhelgin!
Leiðsögn um sýninguna þann 12. maí kl. 14. 

Lesa meira
Verk eftir Eygló Harðardóttir

MÁLÞING: VELGJÖRÐARMENN MYNDLISTAR

Í tilefni sýningarinnar Gjöfin frá Amy Engilberts efnir Listasafn Íslands til málþings um velgjörðarmenn myndlistar þann 6. apríl kl. 10:30. 

Lesa meira