Aðalbygging listasafnsins við Tjörnina, um sumar.

Listasafnið

Fjölbreyttar sérsýningar, íslenskar og alþjóðlegar í fjórum ólíkum sölum.

Yfirstandandi sýningar í Listasafninu við Fríkirkjuveg.

Nokkur nýleg verk - ný aðföng í safneign

Glerregn

Hugsun um teikninguna

Kjarval, Jóhannes S. Kjarval (1885–1972),
Hugsun um teikninguna / The Thought of the Drawing, 1944,
Túsk á pappír / Tusch on paper,
Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland
Listaverkasjóður Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur, 
LÍ-ÞGIG 71

Einkasafnið

Salarkynnin í safninu eru rúmgóð og auðvelt að gæta sóttvarna.

Á döfinni

Sýningarnar eru niðurstöður listsögulegra rannsókna eða veita sýn á ný eða nýleg verk listamanna. Hver heimsókn felur í sér ný og óvænt kynni við myndlistina.

Listasafnið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Fríkirkjuvegi.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)