
Listasafnið
Fjölbreyttar sérsýningar, íslenskar og alþjóðlegar í fjórum ólíkum sölum.

Yfirstandandi sýningar í Listasafninu við Fríkirkjuveg.
Salarkynnin í safninu eru rúmgóð og auðvelt að gæta sóttvarna.

Á döfinni
Sýningarnar eru niðurstöður listsögulegra rannsókna eða veita sýn á ný eða nýleg verk listamanna. Hver heimsókn felur í sér ný og óvænt kynni við myndlistina.
Listasafnið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Fríkirkjuvegi.