Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir

Samsýning

7.2.2025 — 15.6.2025

Listasafnið

Á sýningunni eru eftirgerðir og falsanir skoðaðar á grundvelli nýlegra rannsókna í faginu. Þá verður varpað ljósi á hvernig sérfræðingar innan safnsins meðhöndla og hlúa að ósviknum munum og verkum í safneign  -  ferli sem krefst sérfræðiþekkingar á sviði listasögu,  vísindalegrar nálgunar forvörslu og sjónrænnar hugsunar.  

Salur

2

7.2.2025 15.6.2025

Ljósmynd

Oleg Valdimar Borch (áður eignuð Jóhannes Kjarval)
Rauðmaginn, án ártals
LÍ-ÞGIG 2

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17