Safnahúsið
Safnahúsið við Hverfisgötu er nýleg viðbót við húsakost Listasafn Íslands. Hér má bera augum fjársjóð íslenskrar myndlistar úr stærsta listaverkasafni Íslands.
Yfirstandandi
Gestir eru hvattir til að huga að persónulegum sóttvörnum.
Helgi Þorgils Friðjónsson 1953-
Fiskar sjávar, 1995
Safnahúsið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Hverfisgötu 15.