Safnahúsið

Safnahúsið

Safnahúsið við Hverfisgötu er nýjasta viðbót Listasafns Íslands.

Hér má bera augum fjársjóð íslenskrar myndlistar á fastasýningunni Viðnám, sem er á öllum fjórum hæðum hússins.

Tímabundnar sýningar má skoða í Sýningarstofu á jarðhæð.

Flótti undan eldgosi, Ásgrímur Jónsson, LÍÁJ 312, Flight from Volcanic Eruption, Kötluhlaup, Landslagsmyndir, vatnslitur

Yfirstandandi

Viðnám

Ávextir, Fruits, 
Sara Björnsdóttir, LÍ 6210, Ljósmyndun, Mannamyndir, kona

Á döfinni

Safnahúsið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Hverfisgötu 15.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)