Safnahúsið

Safnahúsið

Safnahúsið við Hverfisgötu er nýleg viðbót við húsakost Listasafn Íslands. Hér má bera augum fjársjóð íslenskrar myndlistar úr stærsta listaverkasafni Íslands.

Yfirstandandi

Hafið

Viðnám

Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu

Á döfinni

Gestir eru hvattir til að huga að persónulegum sóttvörnum.

Helgi Þorgils Friðjónsson 1953-

Fiskar sjávar, 1995

LÍ-6100

Safnahúsið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Hverfisgötu 15.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum.