Safnahúsið

Safnahúsið

Safnahúsið við Hverfisgötu er nýleg viðbót við húsakost Listasafn Íslands. Hér má bera augum fjársjóð íslenskrar myndlistar úr stærsta listaverkasafni Íslands.

Yfirstandandi

Viðnám

Sumarnótt eftir Gunnlaug Scheving, olíumálverk af konu sem heldur á barni í íslensku sveita umhverfi. Barnið heldur á sumarblómum. Við hlið þeirra liggur kú og lignir aftur augunum.

Á döfinni

Gestir eru hvattir til að huga að persónulegum sóttvörnum.

Helgi Þorgils Friðjónsson 1953-

Fiskar sjávar, 1995

LÍ-6100

Safnahúsið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Hverfisgötu 15.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum.