

Viðburðir


Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í nýja
listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuveg 7. Unnið verður út frá sýningum safnsins þar sem
listaverkin verða rannsökuð og áhersla lögð á að þjálfa lita- og formskynjun þáttakenda, sem fá svo
tækifæri til að nota ólíkan efnivið og vinna í margskonar miðla, eins og málun og skúlptúr.
þri
11. feb
15:00—16:30


Leiðsögn sérfræðings um sýninguna Nánd hversdagsins sem samanstendur af rúmlega 60 ljósmyndum eftir þekkta alþjóðlega listamenn, þau Agnieszku Sosnowska, Joakim Eskildsen, Niall McDiarmid, Orra Jónsson og Sally Mann.
mið
12. feb
14:00—16:00


Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í nýja
listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuveg 7. Unnið verður út frá sýningum safnsins þar sem
listaverkin verða rannsökuð og áhersla lögð á að þjálfa lita- og formskynjun þáttakenda, sem fá svo
tækifæri til að nota ólíkan efnivið og vinna í margskonar miðla, eins og málun og skúlptúr.
fim
13. feb
15:00—16:30


Skoðum okkar eigið hversdagslíf og fáum innblástur frá ljósmyndum á sýningunni Nánd hversdagsins. Myndasöguformið verður nýtt í listsköpun þar sem ljósmyndir koma einnig við sögu.
lau
15. feb
14:00—16:00


Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í nýja
listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuveg 7. Unnið verður út frá sýningum safnsins þar sem
listaverkin verða rannsökuð og áhersla lögð á að þjálfa lita- og formskynjun þáttakenda, sem fá svo
tækifæri til að nota ólíkan efnivið og vinna í margskonar miðla, eins og málun og skúlptúr.
þri
18. feb
15:00—16:30


Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í nýja
listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuveg 7. Unnið verður út frá sýningum safnsins þar sem
listaverkin verða rannsökuð og áhersla lögð á að þjálfa lita- og formskynjun þáttakenda, sem fá svo
tækifæri til að nota ólíkan efnivið og vinna í margskonar miðla, eins og málun og skúlptúr.
fim
20. feb
15:00—16:30


Við flögrum inn í Safnahúsið, fljúgum í fallegri innsetningu Doddu Maggýjar sem ber heitið DeCore og búum svo til okkar eigin fiðrildi sem fljúga svo með okkur heim. Veltum fyrir okkur náttúrunni, symmetríu og mynstrum sem birtast okkur á degi hverjum.
lau
22. feb
14:00—16:00


Ragnar Kjartansson ræðir við Hildigunni Birgisdóttur um sýninguna Þetta er mjög stór tala (Commerzbau) sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2024 en verður nú á Listasafni Íslands.
sun
23. feb
14:00—16:00


Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í nýja
listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuveg 7. Unnið verður út frá sýningum safnsins þar sem
listaverkin verða rannsökuð og áhersla lögð á að þjálfa lita- og formskynjun þáttakenda, sem fá svo
tækifæri til að nota ólíkan efnivið og vinna í margskonar miðla, eins og málun og skúlptúr.
þri
25. feb
15:00—16:30


Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í nýja
listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuveg 7. Unnið verður út frá sýningum safnsins þar sem
listaverkin verða rannsökuð og áhersla lögð á að þjálfa lita- og formskynjun þáttakenda, sem fá svo
tækifæri til að nota ólíkan efnivið og vinna í margskonar miðla, eins og málun og skúlptúr.
fim
27. feb
15:00—16:30