Teiknað á safninu

fim

25. apríl

19:3021:00

fim

30. maí

19:3021:00

fim

31. okt

19:3021:00

fim

28. nóv

19:3021:00

Listasafnið

Teiknað á safninu á fimmtudaginn langa

Teiknismiðja fyrir fullorðna í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem verkin á sýningum safnsins veita innblástur.

Þátttakendur eru hvattir til að koma með sín eigin teikniáhöld og skissubækur en einnig verður efni í boði á staðnum. Smiðjan hentar jafnt byrjendum sem og lengra komnum.

Leiðbeinandi: Anna Cynthia Leplar

Aðgangseyrir á safnið gildir.
Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg er opið til kl. 22 á Fimmtudaginn langa

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17