Ný sýning
Undirbúningur í fullum gangi
Unnið er að undirbúningi sýningarinnar Steina: Tímaflakk í öllu safninu á Fríkirkjuvegi. Því verða engir sýningarsalir opnir fram til 4. október, þegar sýningin opnar. Kaffihúsið Kaktus tekur engu að síður vel á móti gestum og sömuleiðis er safnbúðin opin. Safnahúsið við Hverfisgötu er opið eins og venjulega, alla daga vikunnar frá kl. 10–17. Þar er að finna safneignarsýninguna Viðnám, sem er á öllum fjórum hæðum hússins. Hlökkum til að sjá ykkur á opnuninni laugardaginn 4. október kl. 14.

Safneign Listasafns Íslands
Hér er hægt að leita í yfir 16.000 verka safni í eigu íslensku þjóðarinnar.
Á döfinni

Fjölbreytt safneign í tveimur safnhúsum
Einn miði gildir í bæði húsin sem má heimsækja sama dag eða þegar hentar.