Fréttir

Gjörningaklúbburinn - Með þökk

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Listasmiðja fyrir miðstig í grunnskóla, miðvikudaginn 26. apríl kl. 11. Smiðjan byggir á vídeóverkinu Með Þökk frá árinu 2002 eftir Gjörningaklúbbinn.

Lesa meira
Ásgrímur Jónsson: Flótti undan eldgosi frá 1945

Sumardagurinn fyrsti - DAGSKRÁ Í LISTASAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR

Skemmtileg dagskrá í Listasafni Ásgríms Jónssonar á sumardaginn fyrsta. Dagskráin hefst kl. 14. 


Lesa meira

OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA

Upplýsingar um opnunartíma í Listasafni Íslands, Safni Ásgríms Jónssonar og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

Lesa meira
Svavar Guðnason, Íslandslag, 1944.

FJÁRSJÓÐUR ÞJÓÐAR, VALIN VERK ÚR SAFNEIGN

Ný sýning hefur nú verið opnuð í Listasafni Íslands undir yfirskriftinni Fjársjóður þjóðar, valin verk úr safneign. Sýningin gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga. 

Lesa meira
María Magnúsdóttir

FREYJUJAZZ // MARÍA MAGNÚSDÓTTIR

Á næstu tónleikum Freyjujazz þriðjudaginn 25. apríl kl. 12:15 kemur fram söngkonan María Magnúsdóttir.
Með henni leikur píanistinn Hjörtur Ingvi Jóhannsson. 

Lesa meira
Afhending listaverkagjafar

AFHENDING Á LISTAVERKUM ÚR LISTAVERKASAFNI VALTÝS PÉTURSSONAR

Á afmælisdegi Valtýs Péturssonar 27. mars, fór fram afhending á listaverkum úr Listaverkasafni Valtýs Péturssonar. 

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - „BACH Í HÁDEGINU“

„Bach í hádeginu“ föstudaginn 31. mars kl. 12:10.
Síðasta föstudag hvers mánaðar býður Íslenski flautukórinn upp á fjölbreytta tónlist í Listasafni Íslands til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.

Lesa meira
lsó kaffistofa

ILMANDI KAFFI OG HEIMABAKAÐ MEÐLÆTI

Kaffistofa Listasafns Sigurjóns Ólafssonar býður upp á ilmandi kaffi og heimabakað meðlæti í notalegu umhverfi með útsýni yfir sundin.
Safnið er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14:00 - 17:00.  

Lesa meira

FALLEGAR FERMINGARGJAFIR

Mikið úrval af einstökum fermingargjöfum í safnbúð Listasafns Íslands. 

Lesa meira

„TIL AÐ SKRIFA GAGNRÝNI ÞARF VISST HUGREKKI”

Listasafn Íslands og Listfræðafélag Íslands efna til málþings um myndlistargagnrýni föstudaginn 17. mars.

Lesa meira

BESTA LISTASAFNIÐ Í REYKJAVÍK 2017

Grapevine velur Listasafn Íslands besta listasafnið í Reykjavík 2017.

Lesa meira
Steina - Pyroglyphs

STEINA - ELDRÚNIR (PYROGLYPHS)

Listasafn Íslands sýnir vídeóinnsetninguna Eldrúnir (Pyroglyphs) eftir Steinu.
Sýningin verður opin gestum frá og með 4. mars og stendur yfir til 20. ágúst 2017. 

Lesa meira

FREYJUJAZZ // ANNA GRÉTA SIGURÐARDÓTTIR

Píanistinn Anna Gréta Sigurðardóttir kemur fram á næstu tónleikum Freyjujazz í Listasafni Íslands 4. apríl kl. 12:15. 

Lesa meira

SALTKJÖT OG BAUNIR, TÚKALL!

Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn. Næstkomandi þriðjudag, 28. febrúar býður kaffistofa Listasafns Íslands gestum sínum upp á saltkjöt og baunir á aðeins 1.490 kr. 

Lesa meira
Harpa Þórsdóttir - Nýr Safnstjóri

HARPA ÞÓRSDÓTTIR NÝR SAFNSTJÓRI LISTASAFNS ÍSLANDS

Harpa Þórsdóttir hefur verið skipuð í embætti safnstjóra Listasafns Íslands til fimm ára, frá 1. mars 2017. 

Lesa meira
Sumarnótt - Jón Stefánsson

NÝJAR VÖRUR Í SAFNBÚÐ

Nýjar gjafavörur, íslensk hönnun, plaköt sem fegra heimilið og áhugaverðar listaverkabækur.
Ýmislegt skemmtilegt er að finna í einstakri verslun Listasafns Íslands - sjón er sögu ríkari!

Lesa meira

SAFNANÓTT

Fróðleg og skemmtileg dagskrá í Listasafni Íslands, Safni Ásgríms Jónssonar og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Lesa meira

UMSÓKNARFRESTUR um Sumartónleika LSÓ til og með 21. febrúar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar býður tónlistarfólki að sækja um þátttöku í sumartónleikum safnsins sem haldnir verða á þriðjudagskvöldum frá 4. júlí til og með 8. ágúst 2017.

Lesa meira
Flautukórinn

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - „HOMAGE TO ENRIQUE GRANADOS"

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands, föstudaginn 3. mars kl. 12.10.

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN MEÐ SAFNSTJÓRA: JOAN JONAS OG WOODY VASULKA

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands verður með leiðsögn um tvær sýningar sunnudaginn
26. febrúar kl. 14.

Lesa meira

ART OF MEMORY Í VASULKA-STOFU

Í tilefni 80 ára afmælis Woody Vasulka (f. 20.01.1937) efnir Vasulka-stofa til sérstakrar sýningar á vídeóverkinu Art of Memory, en 30 ár eru liðin síðan verkið var frumsýnt, 1987

Lesa meira

LEIÐSÖGN MEÐ SÉRFRÆÐINGI LISTASAFNS ÍSLANDS

Sunnudaginn 22. janúar klukkan 14 mun Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands, leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Lesa meira

NÝJAR DAGSETNINGAR Á SÝNINGUM LISTASAFNS ÍSLANDS

Sýningin T E X T I Valin textaverk úr safni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur verður framlengd til 14. maí. Sýningarnar Joan Jonas, Reanimation Details 2010/2012 mun standa til 26. febrúar og Valtýr Pétursson til 26. mars

Lesa meira
Tumi Magnússon, Family Portrett

TUMI MAGNÚSSON HLJÓÐVERK OG INNSETNING Á GÖNGUM SAFNSINS

Síðustu sýningardagar á verkum Tuma Magnússonar í Listasafni Íslands. Sýningu lýkur sunnudaginn 8. janúar.

Lesa meira

ÚTHLUTAÐ ÚR STYRKTARSJÓÐI GUÐMUNDU ANDRÉSDÓTTUR

Handhafar í ár eru Una Björg Magnúsdóttir og Valgerður Sigurðardóttir

Lesa meira

OPNUNARTÍMAR YFIR JÓL OG ÁRAMÓT

Listasafn Íslands verður lokað frá aðfangadegi til annars í jólum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og Safn Ásgríms Jónssonar eru lokuð í desember og janúar

Lesa meira

TEXTI: LEIÐSÖGN MEÐ BIRTU GUÐJÓNSDÓTTUR SÝNINGARSTJÓRA

Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri mun leiða gesti um sýninguna TEXTI – VALIN TEXTAVERK ÚR SAFNI PÉTURS ARASONAR OG RÖGNU RÓBERTSDÓTTUR, sunnudaginn 23. apríl kl. 14.

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - SMÁPERLUR
HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

Flytjendur Petrea Óskarsdóttir flauta og Þórarinn Stefánsson píanó. Föstudaginn 2. desember kl. 12.10 í Listasafni Íslands

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN - VALTÝR PÉTURSSON. SÍÐASTA SÝNINGARHELGI

Guðmundur Ingólfsson og Halla Hauksdóttir, forsvarsmenn Listaverkasafns Valtýs Péturssonar ásamt Ólafi Inga Jónssyni, forverði Listasafns Íslands munu ganga með gestum um sýninguna Valtýr Pétursson, sunnudaginn 26. mars kl. 14:00.

Lesa meira

HVOLFSPEGILL Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

Samstarfsverkefni Listasafns Íslands í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar og MA myndlistarnema Listaháskóla Íslands og MA nema Háskóla Íslands í listfræði

Lesa meira

VETRARLOKUN Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR OG SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og Safn Ásgríms Jónssonar verða lokuð í desember og janúar

Lesa meira
Ásgrímur Jónsson: Flótti undan eldgosi frá 1945

LEIÐSÖGN Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR - ÓGNVEKJANDI NÁTTÚRA

Sunnudaginn 27. nóvember kl. 14.00 verður leiðsögn um sýninguna Ógnvekjandi náttúra  sem nú stendur yfir í Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: FJÁRSJÓÐUR ÞJÓÐAR

Sunnudaginn 9. apríl kl. 14.00 mun Rakel Pétursdóttir, safnafræðingur og deildarstjóri rannsókna og sérsafna við Listasafn Íslands leiða gesti um sýninguna Fjársjóður þjóðar, valin verk úr safneign.

Lesa meira

LET US KEEP OUR OWN NOON, 2013

Innsetning eftir David Horvits á 10 ára afmælishátíð Sequences í Listasafni Íslands

Lesa meira

NÝ BÓK UM VALTÝ PÉTURSSON

Bókin er gefin út samhliða yfirlitssýningu á verkum Valtýs í Listasafni Íslands. Þessi vandaða bók er til sölu á sérstöku tilboðsverði í Safnbúð Listasafns Íslands

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: JOAN JONAS OG TEXTI

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, verður með leiðsögn um sýningarnar TEXTI og JOAN JONAS Reanimation Detail, sunnudaginn 13. nóvember kl. 14

Lesa meira
Valtýr Pétursson í vinnustofu sinni

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: VALTÝR PÉTURSSON

Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands leiðir gesti um sýninguna VALTÝR PÉTURSSON, sunnudaginn 12. mars 
kl. 14:00.

Lesa meira

SÝNING Á VERKUM EFTIR KANADÍSKA VIDEÓLISTAMENN Í VASULKA-STOFU

Miðvikudaginn, 2. nóvember klukkan 13:00 mun Vasulka - Stofa bjóða upp á vídeólist frá Kanada

Lesa meira
Ásgrímur Jónsson: Flótti undan eldgosi frá 1945

LEIÐSÖGN Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR - ÓGNVEKJANDI NÁTTÚRA

Sunnudaginn 30. október kl. 14.00 verður leiðsögn um sýninguna Ógnvekjandi náttúra  sem nú stendur yfir í Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74

Lesa meira

JOAN JONAS HELDUR OPINN FYRIRLESTUR Í LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS

Þriðjudaginn 25. október kl. 12:30 mun Joan Jonas flytja erindi um verk sín og vinnuferli í fyrirlestrasal myndlistadeildar að Laugarnesvegi 91 í tilefni sýningarinnar REANIMATION DETAIL, 2010 / 2012 í Listasafni Íslands

Lesa meira

JOAN JONAS REANIMATION DETAIL, 2010/2012

Joan Jonas einn þekktasti listamaður samtímans og frumkvöðull á sviði vídeó- og gjörningalistar sýnir verk sín í Listasafni Íslands

Lesa meira
Duo Harpverk

DUO HARPVERK –TÓNLEIKAR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Duo Harpverk –tónleikar í Listasafni Íslands, sunnudaginn 23. október kl. 14. Aðgangur ókeypis

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN:
T E X T I -- VALIN TEXTAVERK ÚR SAFNI PÉTURS ARASONAR OG RÖGNU RÓBERTSDÓTTUR

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, verður með leiðsögn um sýninguna TEXTI – VALIN TEXTAVERK ÚR SAFNI PÉTURS ARASONAR OG RÖGNU RÓBERTSDÓTTUR, sunnudaginn 23. október kl. 14

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: VALTÝR PÉTURSSON

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, leiðir gesti um sýninguna Valtýr Pétursson, sunnudaginn 16. október kl. 14:00

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

Næstkomandi sunnudag klukkan 15 mun Halldór Björn Runólfsson leiða gesti um sýningu á verkum Sigurjóns Ólafssonar, sem ber heitið Samskeytingar

Lesa meira

LJÓSMÁLUN: SÍÐASTA SÝNINGARHELGI

Sýningu lýkur sunnudaginn 9. október. Opið alla helgina frá kl. 11-17

Lesa meira

Kaffi og Ljúffengar veitingar

Kaffistofa Listasafns Íslands - Mom's Secret Café býður upp á kaffi og ljúffengar veitingar í notalegu umhverfi við Tjörnina. Kaffistofan verður opin á Safnanótt til 23:00. 

Verið hjartanlega velkomin!

Lesa meira

AUGLÝST EFTIR NÝJUM SAFNSTJÓRA LISTASAFNS ÍSLANDS

Embætti safnstjóra Listasafns Íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2016

Lesa meira
Ásgrímur Jónsson: Flótti undan eldgosi frá 1945

LEIÐSÖGN Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR - ÓGNVEKJANDI NÁTTÚRA

Sunnudaginn 9. október kl. 14.00 verður leiðsögn um sýninguna Ógnvekjandi náttúra  sem nú stendur yfir í Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74

Lesa meira

HÁDEGISTÓNLEIKAR – ÍSLENSKI FLAUTUKÓRINN

Andrými í litum og tónum - Ljósir tónar föstudaginn 30. september í Listasafni Íslands

Lesa meira

ILLUSION WOMAN - STUDY#1 OG WORLD AT A CROSSROADS

Libia Castro og Ólafur Ólafsson frumsýna nýtt myndbandsverk, 
Illusion Woman – Study #1 í Listasafni Íslands, sunnudaginn 2. október kl. 16

Lesa meira
Ásgrímur Jónsson: Flótti undan eldgosi frá 1945

ÓGNVEKJANDI NÁTTÚRA

Haustsýning í Safni Ásgríms Jónssonar –opnar sunnudaginn 2. október kl. 14

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: VALTÝR PÉTURSSON

Dagný Heiðdal, sýningarstjóri, leiðir gesti um sýninguna VALTÝR PÉTURSSON, sunnudaginn 25. september kl. 14

Lesa meira
Valtýr Pétursson í vinnustofu sinni

VALTÝR PÉTURSSON Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Valtýr Pétursson laugardaginn 24. september kl. 15

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: TEXTI - VALIN TEXTAVERK ÚR SAFNI PÉTURS ARASONAR OG RÖGNU RÓBERTSDÓTTUR

Halldór Björn Runólfsson safnstjóri Listasafns Íslands leiðir gesti um sýninguna sunnudaginn 18. september kl. 14

Lesa meira

SLIDERS_LAB Í VASULKA-STOFU

Jean-Marie Dallet og Frederic Curien hjá SLIDERS_lab mun kynna rannsóknarverkefni sem þeir hafa unnið að á síðastliðnum árum. Miðvikudagur 21. september kl. 13

Lesa meira

OPNUN Í LISTASAFNI ÍSLANDS

T  E  X  T  I  Valin textaverk úr safni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur -

opnun í Listasafni Íslands fimmtudaginn 15. september kl. 20

Lesa meira

OPNUNARTÍMI LISTASAFNS ÍSLANDS Í VETUR

Frá og með 16. september er opið alla daga frá kl. 11 til kl. 17, lokað mánudaga

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um sýningarnar UDSTILLING AF ISLANDSK KUNST og UNDIR BERUM HIMNI - MEÐ SUÐURSTRÖNDINNI

Lesa meira

YFIRSTANDANDI SÝNINGAR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Sýningar í Listasafni Íslands, Safni Ásgríms Jónssonar og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Lesa meira

SAMSKEYTINGAR UPPBYGGING VERKA SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

Næstkomandi laugardag 3. september, kl. 14, verður opnuð ný sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar  undir heitinu  SAMSKEYTINGAR  - uppbygging verka Sigurjóns Ólafssonar

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: BERLINDE DE BRUYCKERE

Leiðsögn með safnstjóra Listasafns Íslands á lokadegi sýningar, sunnudaginn 4. september kl. 14

Lesa meira

GJAFIR TIL LISTASAFNS ÍSLANDS

Fimmtudaginn 1. september var Listasafni Íslands afhent vegleg gjöf, samtals 22 verk, frá hjónunum Guðmundi Jónssyni og Fríðu Halldórsdóttur

Lesa meira
Pallas Athena eftir Sigurjón Ólafsson

GYÐJUR -KONUMYNDIR SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR SÍÐASTA SÝNINGARHELGI

Gyðjur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Sýningu lýkur sunnudaginn 28. ágúst

Lesa meira
Íslenski flautukórinn

ANDRÝMI 26. ÁGÚST „SÍÐSUMAR“

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands föstudaginn 26. ágúst kl. 12.10

Lesa meira
Hrynjandi hvera

LEIÐSÖGN OG LISTAMANNASPJALL MEÐ SIGRÚNU HARÐARDÓTTUR Á MENNINGARNÓTT

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri, ræðir við listamanninn Sigrúnu Harðardóttur

Lesa meira

Menningarnótt: TÓNLEIKAR Í LISTASAFNI ÍSLANDS. KVEÐJA – SNORRI SNORRASON TENÓR

Snorri Snorrason tenór, flytur þekktar aríur og íslensk sönglög við undirleik Antoníu Hevesi píanóleikara

Lesa meira

YFIRSTANDANDI SÝNINGAR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Sýningar í Listasafni Íslands, Safni Ásgríms Jónssonar og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Lesa meira

MENNINGARNÓTT Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir stóra og smáa í Listasafni Íslands og Safni Ásgríms Jónssonar

Lesa meira

VEGIR ÁSTARINNAR – LES CHEMINS DE L´AMOUR

Síðustu sumartónleikarnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudaginn 9. ágúst 20:30

Lesa meira

KÍMNILÖG

Sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudaginn 2. ágúst kl. 20:30

Lesa meira

SUMARTÓNLEIKAR LISTASAFNS SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: MÁNINN LÍÐUR

Aukatónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, fimmtudaginn 28. júlí kl. 20:30

Lesa meira

SUMARKVÖLD MEÐ JÓNASI TÓMASSYNI

Tónleikar til heiðurs þessu ástsæla tónskáldi sjötugu. Þriðjudaginn 26. júlí kl. 20:30 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Lesa meira

SUMARTÓNLEIKAR LISTASAFNS SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: VORLJÓÐ Á ÝLI

Lagaflokkur Ingibjargar Azimu Guðlaugsdóttur við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur í Garði. Þriðjudagskvöld 19. júlí kl. 20:30

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR

Sunnudaginn 17. júlí kl. 14.00 verður leiðsögn um sýninguna  Undir berum himni - Með suðurströndinni  í fylgd Eyrúnar Óskarsdóttur listfræðings

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM „FRANSKT SUMAR“

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands. Föstudaginn 29. júlí kl. 12:10

Lesa meira

BUTOH DANSGJÖRNINGUR MUSHIMARU FUJIEDA Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Mánudaginn 11. júlí kl. 16
Ókeypis aðgangur og öllum opið

Lesa meira

BAROKK Í LAUGARNESI 12. júlí kl. 20:30

Á næstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar koma fram Hanna Loftsdóttir sellóleikari, Árni Heimir Ingólfsson semballeikari og Martin Bernstein blokkflautuleikari

Lesa meira

SÖNGVAR FRÁ ATLANTSHAFSSTRÖNDUM - GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR OG FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI

Tuttugasta og áttunda Sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafsson hefst í safninu á Laugarnesi þriðjudagskvöldið 5. júlí kl. 20:30

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR

Sunnudaginn 26. júní kl. 14.00 verður Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri rannsókna og sérsafna með leiðsögn í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands. Föstudaginn 24. júní kl. 12.10

Lesa meira

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

Fjölbreytt og spennandi dagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í sumar

Lesa meira
Hrynjandi hvera

HRYNJANDI HVERA GAGNVIRK VIDEÓ-INNSETNING EFTIR SIGRÚNU HARÐARDÓTTUR

Sumarsýning í Vasulka-stofu, opnar föstudaginn 17. júní

Lesa meira
Frá Múlakoti

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR: UNDIR BERUM HIMNI - MEÐ SUÐURSTRÖNDINNI

Sunnudaginn 12. júní kl. 14.00 verður leiðsögn um sýninguna  Undir berum himni - Með suðurströndinni  í fylgd Eyrúnar Óskarsdóttur, listfræðings.

Lesa meira

EINN MIÐI ÞRJÚ SÖFN

Aðgangur að öllum söfnum Listasafns Íslands með einum miða

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - „VORTÓNAR“

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands. Föstudaginn 27. maí kl. 12.10

Lesa meira

ALÞJÓÐLEGI SAFNADAGURINN Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Á alþjóðlega safnadaginn, 18. maí 2016, býður Listasafn Íslands gestum sínum að koma með í tímaflakk um landslag íslenskrar myndlistar. 

Lesa meira

OPNUN Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Sýningarnar Berlinde de Bruyckere og Ljósmálun opna í Listasafni Íslands, laugardaginn 21. maí kl. 15.

Lesa meira

BERLINDE DE BRUYCKERE: LEIÐSÖGN MEÐ SÝNINGARSTJÓRA

Hanna Styrmisdóttir, sýningastjóri sýningar Berlinde de Bruyckere og listrænn stjórnandi Listahátíðar, leiðir gesti um sýninguna sunnudaginn 22. maí klukkan 14. 

Lesa meira

MACHINE VISION. STEINA & WOODY VASULKA SÝNA Í RAVEN ROW Í LONDON

Sýningin, sem er unnin í samstarfi við Vasulka-stofu, opnar fimmtudaginn 19. maí

Lesa meira

NÝR OPNUNARTÍMI Í SUMAR

Opið í Listasafni Íslands alla daga vikunnar frá kl. 10 - 17

Lesa meira

SÝNINGAR FRAMUNDAN Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Berlinde de Bruyckere og Ljósmálun – Ljósmyndin og málverkið í samtímanum

Lesa meira

SJÓNLÝSING Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Sérstök leiðsögn fyrir blint og sjónskert fólk, laugardaginn 14. maí kl. 14:00 

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN í listasafni íslands

Halldór Björn Runólfsson verður með leiðsögn um sýninguna Kvartett, Gauthier Hubert, Chantal Joffe, Jockum Nordström, Tumi Magnússon
Sunnudaginn 1. maí kl. 14

Lesa meira
Tumi Magnússon, Family Portrett

KVARTETT –SÍÐASTA SÝNINGARVIKA

Síðustu forvöð að sjá sýninguna Kvartett, Gauthier Hubert, Chantal Joffe, Jockum Nordström, Tumi Magnússon –sýningu lýkur sunnudaginn 1. maí

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM „HVÍTASUNNUDAGUR“

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins föstudaginn 29. apríl kl. 12:10

Lesa meira

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ: TEIKNISMIÐJA Í LISTASAFNI ÍSLANDS SUNNUDAGINN 23. APRÍL KL. 13

Börnum og fullorðnum er boðið að skoða sýningar safnsins með leiðsögn, og til þátttöku í teiknismiðju sem Sigga Björg Sigurðardóttir myndlistarkona leiðir.

Lesa meira