Fréttir

Dunganon Véfrétt

GÆÐASTUND Á DEGI ÍSLENSKRAR TUNGU

Gæðastund á degi íslenskrar tungu - leiðsögn í umsjá Hörpu Björnsdóttur, sýningarstjóra um sýninguna Véfréttir - Karl Einarsson Dunganon, föstudaginn 16. nóvember kl. 14. 

Lesa meira

HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á SAFNBÚÐARREKSTRI Í SKAPANDI UMHVERFI?

Listasafn Íslands leitar að árangursdrifnum og skapandi einstaklingi til að hafa daglega umsjón með safnbúðum safnsins og taka þátt í ýmsum viðburðum sem safnið stendur að. 

Lesa meira
lógó gluggi

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI / HANDRITASMIÐJA

Skrifað á skinn með fjaðrastaf og jurtableki, laugardagana 10. og 24. nóvember kl. 14 - 16.

Lesa meira

FREYJUJAZZ / EDDA BORG

Edda Borg í Listasafni Íslands þann 15. nóvember kl. 17:15.

Lesa meira

FULLVELDI Á FÖSTUDEGI - FÁNAMÁLIÐ

Fullveldi á föstudegi - fánamálið, 2. nóvember kl. 15.  Áhugaverð erindi tveggja fræðimanna og umræður. 

Lesa meira
Guðmunda Andrésdóttir „Átrúnaður / Belief, 1977“

STYRKTARSJÓÐUR GUÐMUNDU ANDRÉSDÓTTUR

Styrktarsjóður Guðmundu Andrésdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki.  Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2018.

Lesa meira

HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

Vönduð og spennandi hátíðardagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar helgina 20. - 21. október. Tvær nýjar sýningar opna í safninu, ný útgáfa, leiðsögn og tónleikar.

Lesa meira
Atkvæðaseðill frá 1918

FULLVELDI Á FÖSTUDEGI - MÁLÞING UM KOSnINGAR OG LÝÐRÆÐI

Fullveldi á föstudegi, 19. október kl. 15. Kosningar og lýðræði - áhugaverð erindi þriggja fræðimanna og pallborðsumræður. 

Lesa meira

NÝR FJÁRMÁLA- OG MANNAUÐSSTJÓRI HJÁ LISTASAFNI ÍSLANDS

Anna Guðný Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf fjármála- og mannauðsstjóra Listasafns Íslands. 

Lesa meira

LÍFSBLÓMIÐ - LEIÐSÖGN MEÐ LISTAMÖNNUM

Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár þann 14. október kl. 14. Listamennirnir Ólöf Nordal og Pétur Thomsen verða sérstakir gestir þar sem þau munu segja frá verkum sínum á sýningunni. 

Lesa meira
Dunganon Véfrétt

NÝ VEFSÝNING Á SARPUR.IS

Ný vefsýning á Sarpi - Karl Einarsson Dunganon í safneign Listasafns Íslands. 

Lesa meira

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI

Dýr, furðuverur og spúandi eldfjöll!
Ritsmiðja 27. október kl. 14 í umsjá Arndísar Þórarinsdóttur rithöfundar í tengslum við sýninguna Véfréttir – Karl Einarsson Dunganon. 

Lesa meira
Dunganon Véfrétt

SÝNINGAROPNUN Í LISTASAFNI ÍSLANDS -VÉFRÉTTIR / KARL EINARSSON DUNGANON

Sýningaropnun í Listasafni Íslands, laugardaginn 6. október kl. 15 á verkum Karls Einarssonar Dunganons. 

Lesa meira

VETRAROPNUNARTÍMI

Vetraropnunartími Listasafns Íslands tekur gildi 1. október. 

Lesa meira
Dunganon Véfrétt

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN SÝNINGARSTJÓRA

Sunnudagsleiðsögn í umsjá Hörpu Björnsdóttur, sýningarstjóra um sýninguna Véfréttir - Karl Einarsson Dunganon þann 4. nóvember kl. 14. 

Lesa meira

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins, föstudaginn 28. september kl. 12:10. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

VERKEFNASTJÓRI SÝNINGA Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Júlía Marinósdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri sýninga í Listasafni Íslands. 

Lesa meira

LÍFSBLÓMIÐ - LEIÐSÖGN SAFNSTJÓRA

Sunnudaginn 11. nóvember kl. 14 mun Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands leiða gesti um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár.

Lesa meira

PRENTVERK - HEILLANDI HEIMUR!

Pallborðsumræður um grafík og prent.  Meðal þátttakenda verða sýningarstjórar frá Metropolitan safninu í New York. Laugardaginn 22. september kl. 11 – 13 í Listasafni Íslands. 

Lesa meira

LISTASAFN ÍSLANDS AUGLÝSIR EFTIR FJÁRMÁLA- OG MANNAUÐSSTJÓRA

Listasafn Íslands auglýsir eftir fjármála- og mannauðsstjóra.

Lesa meira

LÍFSBLÓMIÐ - LEIÐSÖGN UM MYNDLISTINA Á SÝNINGUNNI

Sunnudaginn 18. nóvember kl. 14 mun Dagný Heiðdal, deildarstjóri listaverkadeildar í Listasafni Íslands leiða gesti um sýninguna þar sem hún mun leggja sérstaka áherslu á myndlistina á sýningunni.

Lesa meira
Fullveldi

LÍFSBLÓMIÐ - LEIÐSÖGN UM HANDRITIN Á SÝNINGUNNI

Laugardaginn 15. september kl. 14 mun Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor hjá Stofnun Árna Magnússonar
leiða gesti um sýninguna þar sem sérstök áhersla verður lögð á handritin á sýningunni.

Lesa meira

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI / BÚUM TIL GRAFÍKLISTAVERK

Vilt þú læra að búa til grafíklistaverk? Prent og vinir bjóða í heimsókn á grafíkverkstæðið sitt í Listasafni Íslands laugardaginn 22. september kl. 14. 

Lesa meira
Mynd af Fríkirkjuvegi 7

LAUS STÖRF HJÁ LISTASAFNI ÍSLANDS

Listasafn Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra sýninga og móttöku- og þjónustufulltrúum.

Lesa meira

GAKKTU Í BÆINN!

Fjölbreytt og spennandi dagskrá í Listasafni Íslands á Menningarnótt 18. ágúst 2018.

Lesa meira
Atkvæðaseðill frá 1918

GÆÐASTUNDIR - LÍFSBLÓMIÐ: FULLVELDI ÍSLANDS Í 100 ÁR

Sigrún Alba Sigurðardóttir sýningarstjóri leiðir gesti Gæðastunda um sýninguna Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár þann 15. ágúst kl. 14.

Lesa meira

JEZ DOLAN Í LISTASAFNI ÍSLANDS Í TILEFNI HINSEGIN DAGA Í REYKJAVÍK

Breski listamaðurinn Jez Dolan sýnir verk sitt Wolfenden í Listasafni Íslands í tilefni Hinsegin daga í Reykjavík frá 7. - 12. ágúst. 

Lesa meira

LISTAGANGA

Gönguferð með leiðsögn frá Listasafni Íslands að Safni Ásgríms Jónssonar, 14. ágúst kl. 14.

Lesa meira
lógó gluggi

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI

Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði.

Lesa meira

FREYJUJAZZ

Freyjujazzinn heldur áfram! Brynhildur Oddsdóttir í Listasafni Íslands, fimmtudaginn 25. október kl. 17:15.

Lesa meira
Guitar islancio

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR - GUITAR ICLANCIO

Sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 
í kvöld, þriðjudaginn 31. júlí kl. 20:30.

Lesa meira
Atkvæðaseðill frá 1918

LÍFSBLÓMIÐ FULLVELDI ÍSLANDS Í 100 ÁR

Sýning í Listasafni Íslands um fullveldi Íslands, forsendur þess og meginþætti í sjálfstæðisbaráttu og sjálfsmynd Íslendinga frá árinu 1918 og til dagsins í dag. 

Lesa meira

GESTAGANGUR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Þór Sigurþórsson er gestur í vinnustofu Prents & vina í Listasafni Íslands, sunnudaginn 1. júlí kl. 14.

Lesa meira
Listasafn Sigurjóns

LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

Sumartónleikarnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hefja göngu sína á ný. 

Lesa meira
Skjáskot Bókfell

BÓKFELL Í VASULKA-STOFU

Listasafn Íslands sýnir Bókfell eftir Steinu í Vasulka-stofu.

Lesa meira
Dieter Roth

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN MEÐ SÝNINGARSTJÓRA - ÝMISSA KVIKINDA LÍKI

Sunnudagsleiðsögn í umsjá Ingibjargar Jóhannsdóttur um sýninguna Ýmissa kvikinda líki - íslensk grafík, 9. september kl. 14 í Listasafni Íslands.

Lesa meira

MARKAÐS- OG ÞJÓNUSTUSTJÓRI LISTASAFNS ÍSLANDS

Ingi Þór Jónsson hefur verið ráðinn markaðs- og þjónustustjóri Listasafns Íslands.

Lesa meira
Elina Brotherus, Orange Event, 2017.

ELINA BROTHERUS FJALLAR UM VERK SÍN Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Elina Brotherus fjallar um verk sín í Listasafni Íslands, sunnudaginn 3. júní kl. 14.

Lesa meira
Nátttröllið frettabref

KORRIRÓ OG DILLIDÓ - ÞJÓÐSAGNAMYNDIR ÁSGRÍMS jÓNSSONAR Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR

Safn Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74 - heimili listamannsins er nú opið alla daga frá kl. 13 - 17. 

Lesa meira

SUMAROPNUN

Listasafn Íslands, Safn Ásgríms Jónssonar og Listasafn Sigurjóns Ólafssonar eru nú opin alla daga vikunnar - verið velkomin. Lesa meira
Dieter Roth

sunnudagsleiðsögn í fylgd pari stave sýningarstjóra

Ýmissa kvikinda líki -íslensk grafík sunnudagsleiðsögn með sýningarstjóra 13. maí kl. 14.

Lesa meira
Helgi Þorgils Samferðamenn

NÝ SÝNING Í LISTASAFNI ÍSLANDS: ÝMISSA KVIKINDA LÍKI - ÍSLENSK GRAFÍK

Ný sýning íslenskra samtímalistamanna á grafíkverkum í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
Winds Aloft

WINDS ALOFT Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Hádegistónleikar í Listasafni Íslands, föstudaginn 4. maí kl. 12. 
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. 

Lesa meira
Flautukórinn

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins, föstudaginn 31. ágúst kl. 12:10.

Lesa meira
Kaffistofa LÍ

auglýst eftir rekstraraðilum fyrir kaffistofu listasafns íslands

Leitað er eftir áhugasömum rekstraraðilum til að taka að sér rekstur kaffihúss í safninu á Fríkirkjuvegi.

Lesa meira

LISTASAFN ÍSLANDS AUGLÝSIR EFTIR MARKAÐS- OG ÞJÓNUSTUSTJÓRA

Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni til að ganga með okkur inn í nýja tíma þar sem við viljum byggja upp ríkari þjónustu gagnvart gestum safnsins og styrkja ímynd Listasafns Íslands sem höfuðsafns þjóðarinnar á sviði myndlistar.

Lesa meira
Barnamenningarhátíð

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Barnamenningarhátíð 21. apríl 2018. Upplestur á þjóðsögum fyrir börn inni í mögnuðu andrúmslofti sýningarinnar Korriró og Dillidó – þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar.

Lesa meira
við mið

VIÐ MIÐ / AT PRESENT

Samstarfsverkefni Listasafns Íslands, Listaháskóla Íslands og listfræði í Háskóla Íslands í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. 

Lesa meira

TRÖLLASMIÐJA

Tröllasmiðja í Listasafni Íslands, laugardaginn 14. apríl kl. 13 -14. Í tengslum við sýninguna Korriró og Dillidó  - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar.

Lesa meira

OPNUNARTÍMAR YFIR PÁSKANA

Opnunartímar yfir páskana í Listasafni Íslands, Safni Ásgríms Jónssonar og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.  Lesa meira
Elina Brotherus

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN ELINA BROTHERUS - LEIKREGLUR

Bára Kristinsdóttir leiðir gesti um sýninguna Elina Brotherus - Leikreglur, sunnudaginn 25. mars kl. 14.

Lesa meira
Nátttröllið frettabref

ÞJÓÐSÖGUR Á ÞRIÐJUDÖGUM

Hádegisfyrirlestur í Listasafni Íslands. Guðrún Lilja Kvaran fjallar um þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar, þriðjudaginn 20. mars kl. 12.10.

Lesa meira

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - „RAMMAR“

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands, föstudaginn 23. mars kl. 12.10.

Lesa meira
Fljúðu klæði

ÁLFASMIÐJA

Álfasmiðja í Listasafni Íslands, laugardaginn 17. mars kl. 13 - 14. Í tengslum við sýninguna Korriró og Dillidó  - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar.

Lesa meira
videovinda promo 2

IMAGE/INE "IMX" NÁMSKEIÐ FYRIR SNJALLA KRAKKA Á ALDRINUM 10 - 14 ÁRA

Image/Ine “IMX” námskeið fyrir „snjalla“ krakka á aldrinum 10 – 14 ára sem hafa áhuga á forritun og vídeólist!
Laugardaginn 10. mars frá kl. 12 – 15. 

Lesa meira
Nátttröllið frettabref

ÞJÓÐSÖGUR Á ÞRIÐJUDÖGUM

Hádegisfyrirlestur þriðjudaginn 20. mars kl. 12 í umsjá Guðrúnar Lilju Kvaran. Fjallað verður um þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar um aldamótin 1900.

Lesa meira
Flautukórinn feb 2018

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands, föstudaginn 23. febrúar kl. 12.10. Aðgangur er ókeypis. 

Lesa meira
Elina Brotherus

ELINA BROTHERUS LEIKREGLUR

Listasafn Íslands sýnir ný verk eins þekktasta ljósmyndara samtímans, Elinu Brotherus. 

Lesa meira
Gunna

DRAUGASMIÐJA Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Draugasmiðja í Listasafni Íslands, laugardaginn 17. febrúar kl. 13 -14. Í tengslum við sýninguna Korriró og Dillidó  - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar.

Lesa meira
Elina Brotherus

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: ELINA BROTHERUS - LEIKREGLUR

Pétur Thomsen leiðir gesti um sýninguna Elina Brotherus - Leikreglur, í Listasafni Íslands, sunnudaginn 25. febrúar kl. 14.

Lesa meira
Nátttröllið frettabref

NÝ SÝNING Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Sýningin Korriró og Dillidó - þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar verður opnuð á Safnanótt 2. febrúar kl. 18. Sýningin stendur yfir til 29. apríl 2018. 

Lesa meira

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN - HAFIÐ / LA MER

Sunnudagsleiðsögn í umsjá Æsu Sigurjónsdóttur sýningarstjóra, um sýninguna Hafið / La Mer, sunnudaginn 21. janúar kl. 14. 

Lesa meira

SÍÐASTA SÝNINGARHELGI COMPARATIVE VANDALISM

Síðasta sýningarhelgi Comparative Vandalism í Listasafni Íslands - Heimildaljósmyndir úr verkefni Asgers Jorn, Scandinavian Institute of Comparative Vandalism. Sýningin stendur yfir til og með 21. janúar 2018.

Lesa meira
Sigrún Alba

SÝNINGARSTJÓRI FULLVELDISSÝNINGAR RÁÐINN

Sigrún Alba Sigurðardóttir hefur verið ráðin sýningarstjóri fullveldissýningarinnar sem opnuð verður í Listasafni Íslands um miðjan júlí 2018.

Lesa meira
Gæðastundir lógó

GÆÐASTUNDIR

Fjölbreytt dagskrá sem ætluð er eldri borgurum. Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og Co á gæðastundum í Listasafni Íslands.

Lesa meira
videovinda promo 2

VÍDEÓVINDA Í VASULKA-STOFU

Verið velkomin í safnið til að upplifa þetta skemmtilega verk í Vasulka-stofu. 
Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11 - 17. Lesa meira
Einn miði þrjú söfn

EINN MIÐI - ÞRJÚ SÖFN

Hægt er að kaupa einn miða sem gildir í Listasafn Íslands, Safn Ásgríms Jónssonar og Listasafn Sigurjóns Ólafssonar.
Miðinn kostar 1.500 kr. og gildir ótímabundið.

Lesa meira
Gong

GONG-SLÖKUN Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Gongslökun í fallegu umhverfi Listasafns Íslands laugardaginn  9. desember kl. 12.

Lesa meira

LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR OG SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR LOKUÐ Í DESEMBER

Söfnin opna aftur á Safnanótt, laugardaginn 3. febrúar.

Lesa meira
Landnáman

VANDALISMI - LANDNÁMAN

Sunnudaginn 26. nóvember kl. 14 mun Landnáman, félag um áhuga á hugmyndalegri arfleifð danska listamannsins Asgers Jorn, eiga í samræðu um hið stóra verkefni hans, Scandinavian Institute of Comparative Vandalism í safnbyggingu Listasafns Íslands. 

Lesa meira
Styrktarsjóður

ÚTHLUTAÐ ÚR STYRKTARSJÓÐI SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR

Handhafar í ár eru 

Fritz Hendrik Berndsen og Katrín Inga Jónsdóttir Hjör­dís­ar­dótt­ir. 

Lesa meira

NÝ PLAKÖT Í SAFNBÚÐ LISTASAFNS ÍSLANDS

Ný plaköt eru nú fáanleg í Safnbúð Listasafns Íslands. 

Lesa meira
Skjaldamerki

AUGLÝST ER EFTIR SÝNINGARSTJÓRA FULLVELDISSÝNINGAR 2018

Verkefnisstjórn um sýningu í Listasafni Íslands í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands árið 2018 auglýsir eftir sýningarstjóra.

Lesa meira
Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson

SKAPANDI ANDSPYRNA: FRAMSÆKNIR LISTAMENN Í SKUGGA FASISMANS

Sunnudaginn 12. nóvember kl. 15, flytur Jón Proppé listheimspekingur erindið Skapandi andspyrna: Framsæknir listamenn í skugga fasismans.

Lesa meira

ANGE LECCIA - HAFIÐ / LA MER

Hafið (La Mer) er þekktasta verk Leccia sem hann umbreytir sífellt og aðlagar sýningarrýminu hverju sinni. Sýning á verkinu stendur yfir til 4. febrúar 2018 í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
alanna Heiss

SAMTAL OG LOKAHELGI SÝNINGAR

Einn þekktasti sýningastjóri heims, Alanna Heiss spjallar við Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter í Listasafni Íslands sunnudaginn 22. október kl. 13:30 á lokadegi sýningar hennar Taugafold VII.

Lesa meira
Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson

TVEIR SAMHERJAR - ASGER JORN OG SIGURJÓN ÓLAFSSON

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar er opið frá kl. 13 - 17 alla daga. 

Lesa meira

SAMSKEYTINGAR - SÍÐASTA SÝNINGARHELGI

Síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Samskeytingar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar er 14. - 15. október. Safnið er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 - 17. 

Lesa meira
Imagine útgáfuhóf

ÚTGÁFUHÓF Í LISTASAFNI ÍSLANDS - AÐ HUGSA SÉR

Útgáfuhóf í Listasafni Íslands sunnudaginn 8. október kl. 14 – 16 í tilefni af útgáfu barnabókarinnar Að hugsa sér.

Lesa meira
Svavar Guðnason Munhóll

STYRKTARSJÓÐUR SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur óskar hér með eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til og með 23. október.

Lesa meira
Orka

ORKA Í VASULKA-STOFU

Ný sýning í Vasulka-stofu á vídeóinnsetningunni Orka eftir Steinu í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því að Steina var fyrst íslenskra myndlistarkvenna fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum. 

Lesa meira
Málþing Alzheimer

LISTIR OG MENNING SEM MEÐFERÐ: ÍSLENSK SÖFN OG ALZHEIMER

Bókin Listir og menning sem meðferð: Íslensk söfn og alzheimer eftir Halldóru Arnardóttur er fáanleg í Safnbúð Listasafns Íslands. 

Lesa meira
Ásgrímur Jónsson: Flótti undan eldgosi frá 1945

ÓGNVEKJANDI NÁTTÚRA

Sýningin Ógnvekjandi náttúra sem nú stendur yfir í Listasafni Ásgríms Jónssonar verður framlengd til 1. desember 2017. 

Lesa meira
flautukórinn nóvember

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands, föstudaginn 24. nóvember 
kl. 12.10. Aðgangur ókeypis.

Lesa meira
Marína og Mikael

FREYJUJAZZ // MARÍNA OG MIKAEL

Freyjujazz í Listasafni Íslands þriðjudaginn 31. október kl. 12:15. Marína Ósk Þórólfsdóttir og Mikael Máni Ásmundsson leika þekkt jazzlög með íslenskum textum eftir Marínu. 

Lesa meira
Selma aldarminning

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í LISTASAFNI ÍSLANDS DR. SELMA JÓNSDÓTTIR – ALDARMINNING OG FJÁRSJÓÐUR ÞJÓÐAR

Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands, leiðir gesti um sýninguna Fjársjóður þjóðar og mun fjalla sérstaklega um sýninguna út frá starfstíma dr. Selmu Jónsdóttur í tilefni af aldarminningu hennar.

Lesa meira
Selma aldarminning

DR. SELMA JÓNSDÓTTIR, ALDARMINNING

Þann 22. ágúst 2017 voru liðin 100 ár frá fæðingu dr. Selmu Jónsdóttur listfræðings og fyrsta forstöðumanns Listasafns Íslands. Af því tilefni hefur Listasafn Íslands sett upp minningarvegg og sýningarborð til heiðurs Selmu í anddyri safnsins sem stendur til 22. október.

Lesa meira

GAKKTU Í BÆINN!

Fjölbreytt og spennandi dagskrá í Listasafni Íslands og Safni Ásgríms Jónssonar á Menningarnótt 19. ágúst 2017.

Lesa meira
Myndir verrkinu Jacqueline með gulan borða

JACQUELINE MEÐ GULAN BORÐA (1962) EFTIR PABLO PICASSO Í LISASAFNI ÍSLANDS

Verk eftir Pablo Picasso í safneign Listasafns Íslands; Jacqueline með gulan borða - Jacqueline au ruban jaune (1962) komið aftur til sýninga frá og með 22. júlí.

Lesa meira
Fjárlaganefnd

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

Fjárlaganefnd flytur íslensk kvöldljóð og ítalska og enska madrigala í Listasafni Sigurjóns.
Þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20:30.

Lesa meira
Stína Freyjujazz

FREYJUJAZZ // STÍNA ÁGÚSTSDÓTTIR

Stína Ágústsdóttir söngkona og Andrés Thor gítarleikari flytja skemmtilega tónlist eftir konur í Listasafni Íslands, þriðjudaginn 25. júlí kl. 12:15.

Lesa meira
Sumartónleikar Gunnar og Helga

AUKATÓNLEIKAR

Fullt var út úr dyrum á frábærum tónleikum Gunnars Kvaran sellóleikara og Helgu Bryndísar Magnúsdóttur píanóleikara í Listasafni Sigurjóns á Laugarnesi á þriðjudagskvöldið var. Urðu margir frá að hverfa og því verða tónleikarnir endurteknir fimmtudagskvöldið 6. júlí

Lesa meira
Listasafn Íslands

LISTASAFN ÍSLANDS Á YOUTUBE

Á Youtube rás Listasafns Íslands kennir ýmissa grasa. Þar má meðal annars finna upptökur frá áhugaverðum málþingum, fyrirlestrum og viðtöl við listamenn.

Lesa meira
Plattar - safnbúð

SAMSTARF SAFNBÚÐAR OG HRAFNHILDAR ARNARDÓTTUR / SHOPLIFTER

Í Safnbúð Listasafns Íslands eru nú til sölu einstakar vörur sem framleiddar eru í samstarfi við Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter í tengslum við sýninguna Taugafold VII í Listasafni Íslands.

Lesa meira
Guðlaug Ólafsdóttir

FREYJUJAZZ OG TÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

Fjölbreytt og skemmtileg tónleikadagskrá í Listasafni Íslands og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í sumar.

Lesa meira
Warp vídeóvinda

VÍDEÓVINDA Í VASULKA-STOFU

Vasulka-stofa hlaut nýlega styrk frá List fyrir alla fyrir nýju og spennandi verkefni að nafni Vídeóvinda.

Lesa meira
Tónleikar fréttabréf

TÓNLEIKAR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Tónleikar í Listasafni Íslands, þriðjudaginn 15. ágúst kl. 15.
Ungir tónsmiðir frá Norðurlöndunum koma saman í Reykjavík dagana 14. - 19. ágúst í tilefni af hinni árlegu tónlistarhátíð Ung Nordisk Musik. 


Lesa meira
Gunnlaugur - Bassabáturinn

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Á SJÓMANNADAGINN

Sunnudagsleiðsögn á sjómannadaginn 11. júní kl. 14. Ásta Friðriksdóttir listfræðingur spjallar við gesti um listamenn sem tengdust gistiheimilinu Múlakoti í Fljótshlíð á fyrri hluta 20. aldar.

Lesa meira
Pastel útgáfa

PASTEL ÚTGÁFUHÓF

Sunnudaginn 4. júní kl. 14.
Útgáfuhóf í Safnbúð Listasafns Íslands. Tilefnið er að fagna útgáfu fyrstu fimm rita í ritröðinni Pastel.

Lesa meira
Birta og Hrafnhildur

SPJALL SÝNINGARSTJÓRA VIÐ HRAFNHILDI ARNARDÓTTUR / SHOPLIFTER

Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri spjallar við Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter í Listasafni Íslands, sunnudaginn 28. maí kl. 14.

Lesa meira