Safnbúð - Kaffistofa

SAFNBÚÐ LISTASAFNS ÍSLANDS
Listaverkabækur, kort, plaköt, íslenskir listmunir og gjafavara. Opið alla daga kl. 11-17, lokað mánudaga. Verið velkomin!

KAFFISTOFA LÍ
Opin alla daga kl. 11-16:30
lokað á mánudögum
Léttar vetingar, heit súpa og brauð í hádeginu, kökur og ýmislegt góðgæti með kaffinu. 
Verið velkomin! Nánar 


VÍDEÓLIST:
STEINA & WOODY VASULKA
Woody plays the Maiden, Steina plays the Maiden & Steina, Somersault
3.10-6.11.

Í tilefni að opnun Vasulka-stofu 16. október og innsetningu í sal 1 verða sýnd vídeóverk eftir Steinu og Woody Vasulka í Kaffistofu Listasafn Íslands.Nánar

 

Kynning á vídeólist mánaðarins
Vídeósýningarnar á kaffistofunni eru samstarfsverkefni Listasafns Íslands og
700IS Hreindýralands sem standa mun til 27. nóvember 2014,
sjá nánar á
www.700.is og á Facebook
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 17.00 er kynntur til leiks
listamaður (eða hópur listamanna) og myndbandsverk hans.
Kynningunum er ætlað að efla vídeólist í landinu og
skapa vettvang fyrir umræður.


SÝNING í LÍ


Íslenski flautukórinn:

Andrými í litum og tónum - „Kawal með Vasulka“

Hádegistónleikar, föstudaginn 31. okt kl. 12.10. nánarVÉLRÆN SÝN - STEINA & WOODY VASULKA
3.10.2014 - 2.11.2014
Sýningu lýkur sunnudaginn 2. nóv nánar

VASULKA - STOFA 

Vasulka-stofa var opnuð þann 16. október 2014 í tilefni 130 ára afmælis Listasafns Íslands. Deildin mun vista gagnasafn vídeólistamannanna, Steinu og Woody Vasulka og verður jafnframt miðstöð rafmiðlalista á Íslandi. Nánar. 


SÝNINGU LÝKUR SUNNUDAGINN 26. OKT:
SPOR Í SANDI
Sigurjón Ólafsson - Yfirlitssýning
23.5. - 26.10. 2014

Yfirlitssýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar er í tveimur söfnum þ.e. Listasafni Íslands og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi. Í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga eru sýnd valin verk eftir listamanninn frá námsárum hans í Kaupmannahöfn 1928–1935, en í Listasafni Íslands eru til sýnis lykilverk frá árunum 1936–1982.

FARVEGUR MYNDLISTAR TIL FRAMTÍÐAR: fróðleikur & 25 verkefni fyrir grunnskólanema og kennara. Byggt á listaverkum Sigurjóns Ólafssonar. Nánar

130 ÁRA AFMÆLI LISTASAFNS ÍSLANDS nánar

SARPUR, menningarsögulega gagnasafnið hlýtur Íslensku safnaverðlaunin 2014, sjá hér

 

SÖFN OG SÝNINGAR


SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, sími 515 9625. 
Sýningin Húsafell Ásgríms stendur yfir í safninu.
Eftir 1940 dvaldi Ásgrímur gjarnan í Húsafelli á sumrin og flest málverkanna þaðan eru frá fimmta áratug síðustu aldar. Á sýningunni eru bæði vatnslitamyndir og olíumálverk. Opið sunnudaga kl. 14-17. 
 
Nánari upplýsingar um
safnið
.


LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Laugarnestanga 70, Reykajvík.
SPOR Í SANDI - Sigurjón Ólafsson Yfirlitssýning
24.5. - 30.11. 2014.
Nánar
Vetraropnun - opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17, NánarVERK Í EIGU Listasafns Íslands á sýningum utan safnsins.
Sjá hér 


Verkefninu Stafræn endurgerð samtímalistar, DCA: Digitising Contemporary Art, sem unnið er fyrir menningarvefgáttina Europeana, var hleypt af stokkunum 25. janúar 2011.Samstarfsstofnanir verkefnisins Starfæn samtímalist á Íslandi eru Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur.
Sjá nánar á
heimasíðu DCA verkefnisins 

Safnbygging: Fríkirkjuvegi 7 • 101 Reykjavík Skrifstofur: Laufásvegi 12 • Sími 515 9600 • list@listasafn.is