Safnbúđ - Kaffistofa

SAFNBÚĐ LISTASAFNS ÍSLANDS
Listaverkabćkur, kort, plaköt, íslenskir listmunir og gjafavara. Opiđ alla daga kl. 11-17, lokađ mánudaga. Veriđ velkomin!

KAFFISTOFA LÍ
Opin alla daga kl. 11-16:30
lokađ á mánudögum
Léttar vetingar, heit súpa og brauđ í hádeginu, kökur og ýmislegt góđgćti međ kaffinu. 
Veriđ velkomin! Nánar


Lettres ŕ la mer“ 
Kynning á videólist mánađarins.
Nú er til sýnis videóverk eftir franska listamanninn Renaud Perrin, "Lettres ŕ la mer"í kaffistofu safnsins viđ Fríkirkjuveg 7.
Í kvikmyndinni eru línur og lögun dregin ramma fyrir ramma međ „stop-motion animation“ tćkni. Myndbandiđ fjallar um örlög spćnsks flóttamanns í Marseille, undir lok 4. áratugar síđustu aldar. Vatniđ gufar upp sem tákn um firringu og gleymsku, sem endurspeglast í sendibréfunum; bréf sem aldrei komust á leiđarenda. Heimasíđa listamannsins: http://lettresalamer.blogspot.fr/
Ađrir, sem komu ađ gerđ kvikmyndarinnar eru: Julien Telle (međ-leikstjóri) og John Deneuve, sem sá um tónlistina.
Ađrar myndir eftir Perrin, sem sýndar verđa eru: „Devoiko“ og „Des Rides“, eđa „Hrukkur“.

Vídeósýningarnar á kaffistofunni eru samstarfsverkefni Listasafns Íslands og
700IS Hreindýralands sem standa mun til 27. nóvember 2014,
sjá nánar á www.700.is og á Facebook
Ađgangur ókeypis og allir velkomnir.
Fyrsta fimmtudag í mánuđi kl. 17.00 er kynntur til leiks
listamađur (eđa hópur listamanna) og myndbandsverk hans.
Kynningunum er ćtlađ ađ efla vídeólist í landinu og
skapa vettvang fyrir umrćđur.


 

YFIRSTANDANDI SÝNINGAR

FORM, LITUR, LÍKAMI: 
HÁSPENNA/LÍFSHĆTTA
Magnús Kjartansson
7.3. - 11.5. 2014
Yfirlitssýning á verkum Magnúsar Kjartanssonar í sölum 1,2 & 4. Nánar

Tónleikarnir Hjartsláttur, úr tónleikaröđinni Andrými í litum og tónum verđa haldnir í hádeginu föstudaginn 25. apríl kl. 12.10 - 12.40.
Flutt verđa tónverk eftir Claude Debussy, Jean Michel Damase og Eugéne Bozza. Flytjendur verđa: Berglind Stefánsdóttir, Dagný Marinósdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir og Karen Erla Karólínudóttir.   


GERSEMAR - Dýr í búri
8.11. 2013 - 11.5. 2014
Sýning úr safneign Listasafns Íslands.
Sýning á verkum eftir Edvard Munch í sal 3 og verkum um samtímalist í sal 4.
Nánar

OPNUNTARTÍMI UM PÁSKANA
Opiđ -
Skírdag (18.4.) og laugardag (19.4.)
Lokađ - Föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum.

Deildarstjóri sýningardeildar LÍ

Birta Guđjónsdóttir hefur veriđ ráđin deildarstjóri sýningadeildar LÍ.
Hún tekur viđ af Sigríđi Melrós Ólafsdóttur sem tók viđ stöđu
safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar sl. áramót.

 

 

 
 

SÖFN OG SÝNINGAR


SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstađastrćti 74, sími 515 9625. 
Sýningin Húsafell Ásgríms stendur yfir í safninu.
Eftir 1940 dvaldi Ásgrímur gjarnan í Húsafelli á sumrin og flest málverkanna ţađan eru frá fimmta áratug síđustu aldar. Á sýningunni eru bćđi vatnslitamyndir og olíumálverk. Opiđ sunnudaga kl. 14-17. 
 
Nánari upplýsingar um
safniđ
.


LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Laugarnestanga 70, Reykajvík.
BÖRN AĐ LEIK, 7.2. - 4.5. Heiti sýningarinnar vísar bćđi í veggmynd Sigurjóns frá árinu 1938 og önnur verk á sýningunni sem gćtu vakiđ áhuga barna og unglinga á myndlist Sigurjóns. 
Sunnudagsleiđsögn 4. maí kl. 14:30.
Vetraropnun laugardaga og sunnudag kl. 14-17. Nánar http://www.lso.is/
NánarVERK Í EIGU Listasafns Íslands á sýningum utan safnsins.
Sjá hér 


Verkefninu Stafrćn endurgerđ samtímalistar, DCA: Digitising Contemporary Art, sem unniđ er fyrir menningarvefgáttina Europeana, var hleypt af stokkunum 25. janúar 2011.Samstarfsstofnanir verkefnisins Starfćn samtímalist á Íslandi eru Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur.
Sjá nánar á
heimasíđu DCA verkefnisins 

Safnbygging: Fríkirkjuvegi 7 • 101 Reykjavík Skrifstofur: Laufásvegi 12 • Sími 515 9600 • list@listasafn.is