Safnbúðin
Jólagjafir með sál og sögu
Fjársjóðskista safnbúðarinnar geymir útgáfur, hönnun, prent og gripi sem byggja á safneign Listasafn Íslands. Skoðaðu úrvalið, vörur með sál og sögu – gjafir sem skipta máli.

Sýningar í Listasafni Íslands
Safneign Listasafns Íslands
Hér er hægt að leita í yfir 16.000 verka safni í eigu íslensku þjóðarinnar.

Fjölbreytt safneign í tveimur safnhúsum
Einn miði gildir í bæði húsin sem má heimsækja sama dag eða þegar hentar.
















