Sýningar framundan
JÓN ÓSKAR HAFSTEINSSON - NÝ VERK - 7.11.2014-1.2.2015
Sýning á nýjum verkum eftir Jón Óskar Hafsteinsson.

Jón Óskar (f.1954) stundaði nám við School of Visual Arts í New York á níunda áratuginum. Hann á að baki fjölda einka- og samsýninga á Íslandi og erlendis. Verk hans eru að finna á einka- og opinberum söfnum víða um heim.
VASULKA-INNSETNING - 3.10.-2.11.2014
Innsetning á verkum Steinu og Woody Vasulka.
VASULKA-STOFA - 16.10.2014
Vasulka-stofa verður opnuð þann 16. október 2014 í tilefni 130 ára afmælis Listasafns Íslands. Deildin mun vista gagnasafn vídeólistamannanna, Steinu og Woody Vasulka og verður jafnframt miðstöð rafmiðlalista á Íslandi. http://www.listasafn.is/?i=153
 

Safnbygging: Fríkirkjuvegi 7 • 101 Reykjavík Skrifstofur: Laufásvegi 12 • Sími 515 9600 • list@listasafn.is