Fræðsludagskrá


Listasafn Íslands býður upp á fjölbreytta viðburðadagskrá sem skapar tækifæri til að nálgast myndlistina á margvíslegan hátt; á fræðilegum forsendum eða með óformlegum hætti, bæði í safninu sjálfu og utan þess. Fræðsludeildin skipuleggur viðburðadagskrá í tengslum við allar sýningar í safninu svo sem málþing, samræður við listamenn eða sýningarstjóra, fyrirlestra og sunnudagsleiðsagnir. Einnig bjóðum við upp á þematengdar smiðjur og leiðsagnir fyrir börn og/eða fjölskyldur. 

Leiðsögn á ensku er um sýningar safnsins á þriðjudögum og föstudögum kl. 12.10 yfir sumartímann.Fræðsludagskrá

Skjáskot Art of Memory

Sunnudagsleiðsögn: Joan JOnas og Woody vasulka 26.2.2017 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

 

Freyjujazz // Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir 28.2.2017 12:15 - 12:45 Listasafn Íslands

Fyrstu tónleikar í tónleikaröðinni Freyjujazz, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 12.15.

Lesa meira
 
Flautukórinn

Andrými í litum og tónum - „ Homage to Enrique Granados“ 3.3.2017 12:10 - 12:45 Listasafn Íslands

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins

Lesa meira
 

sunnudagsleiðsögn: TEXTI 5.3.2017 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

VALIN TEXTAVERK ÚR SAFNI PÉTURS ARASONAR OG RÖGNU RÓBERTSDÓTTUR

 

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: Valtýr Pétursson 12.3.2017 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

 

Til að skrifa gagnrýni þarf visst hugrekki 17.3.2017 Listasafn Íslands

Málþing um myndlistargagnrýni í tilefni af yfirlitssýningu á verkum Valtýs Péturssonar í Listasafni Íslands

 

Sunnudagsleiðsögn: valtýr pétursson 26.3.2017 14:00 - 14:30 Listasafn Íslands

 

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: texti 23.4.2017 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Valin textaverk úr safni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur