FRÆÐSLU- OG VIÐBURÐADAGSKRÁ


Dagskrá

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI 9.3.2019 - 23.3.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands 23.3.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

TEIKNUM SAMAN Í SAFNINU

Undurfögur listaverk veita innblástur að teikningum sem börnin teikna á staðnum undir leiðsögn. Frábært tækifæri til þess að leyfa listrænum hæfileikum að njóta sín í fallegu umhverfi.

Lesa meira
 
Kynningarmynd með sýningu

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN UM SÝNINGUNA BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT 31.3.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

Sunnudagsleiðsögn 31. mars kl. 14 í umsjá Júlíu Marinósdóttur, verkefnastjóra sýninga í Listasafni Íslands.

Lesa meira
 

VELGJÖRÐARMENN MYNDLISTAR 6.4.2019 10:30 - 12:30 Listasafn Íslands

MÁLÞING Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Í tilefni sýningarinnar Gjöfin frá Amy Engilberts efnir Listasafn Íslands til málþings um velgjörðarmenn myndlistar þann 6. apríl kl .10:30. 

Lesa meira
 

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI 13.4.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands 27.4.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

SILKIÞRYKK MEÐ PRENTI OG VINUM

Prent og vinir mæta aftur til leiks í Listasafn Íslands og að þessu sinni með silkiþrykksmiðju í tengslum við sýninguna Fjársjóður þjóðar. Komdu með hvítan bol að heiman til að prenta á eða fáðu pappír hjá okkur. 

Lesa meira
 

HEIMILI LISTAMANNS 17.4.2019 14:00 - 15:00 Safn Ásgríms Jónssonar

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um líf og list Ásgríms Jónssonar í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74. 

Lesa meira
 

TENGINGAR - SIGURJÓN ÓLAFSSON OG NOKKRIR SAMFERÐAMENN HANS 15.5.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um sýninguna Tengingar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70.

Lesa meira
 
lógó gluggi

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI 18.5.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

FJÁRSJÓÐSLEIT

Fjársjóðsleit í Listasafni Íslands – listaverkin koma á óvart og
við erum alltaf að uppgötva eitthvað nýtt!

Lesa meira
 

HULDA HÁKON 12.6.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS