FRÆÐSLU- OG VIÐBURÐADAGSKRÁ


Dagskrá

Landakort

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI 9.2.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands 23.2.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

FERÐALAG TIL FRAMANDI MENNINGARHEIMA

Vissir þú að það eru 5.106 kílómetrar frá Reykjavík til Beirút?
Búum til okkar eigin landakort úr spennandi efniviði og látum hugmyndaflugið ráða.

Lesa meira
 
Kynningarmynd með sýningu

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN UM SÝNINGUNA BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT 10.2.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

Sunnudagsleiðsögn þann 10. febrúar kl. 14 í umsjá Júlíu Marinósdóttur, verkefnastjóra sýninga í Listasafni Íslands.

Lesa meira
 

BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT 13.2.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um sýninguna Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout.

Lesa meira
 

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI 9.3.2019 - 23.3.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands 23.3.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

TEIKNUM SAMAN Í SAFNINU

Undurfögur listaverk veita innblástur að teikningum sem börnin teikna á staðnum undir leiðsögn. Frábært tækifæri til þess að leyfa listrænum hæfileikum að njóta sín í fallegu umhverfi.

Lesa meira
 

GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS 13.3.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um yfirstandandi sýningu með áherslu á velunnara safnsins.

Lesa meira
 
Kynningarmynd með sýningu

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN UM SÝNINGUNA BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT 31.3.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

Sunnudagsleiðsögn 17. mars kl. 14 í umsjá Júlíu Marinósdóttur, verkefnastjóra sýninga í Listasafni Íslands.

Lesa meira
 

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI 13.4.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands 27.4.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

SILKIÞRYKK MEÐ PRENTI OG VINUM

Prent og vinir mæta aftur til leiks í Listasafn Íslands og að þessu sinni með silkiþrykksmiðju í tengslum við sýninguna Fjársjóður þjóðar. Komdu með hvítan bol að heiman til að prenta á eða fáðu pappír hjá okkur. 

Lesa meira
 

HEIMILI LISTAMANNS 17.4.2019 14:00 - 15:00 Safn Ásgríms Jónssonar

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um líf og list Ásgríms Jónssonar í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74. 

Lesa meira
 

TENGINGAR - SIGURJÓN ÓLAFSSON OG NOKKRIR SAMFERÐAMENN HANS 15.5.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um sýninguna Tengingar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70.

Lesa meira
 
lógó gluggi

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI 18.5.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

FJÁRSJÓÐSLEIT

Fjársjóðsleit í Listasafni Íslands – listaverkin koma á óvart og
við erum alltaf að uppgötva eitthvað nýtt!

Lesa meira
 

HULDA HÁKON 12.6.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS