FRÆÐSLU- OG VIÐBURÐADAGSKRÁ


Dagskrá

Elina Brotherus

ELINA BROTHERUS FJALLAR UM VERK SÍN Í LISTASAFNI ÍSLANDS 3.6.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

Elina Brotherus fjallar um verk sín í Listasafni Íslands, sunnudaginn 3. júní kl. 14.

Lesa meira
 
Arnar Herberts

Sunnudagsleiðsögn 10.6.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

ÝMISSA KVIKINDA LÍKI

Sunnudagsleiðsögn í umsjá Ingibjargar Jóhannsdóttur sýningarstjóra, 10. júní kl. 14 
í Listasafni Íslands.

Lesa meira
 
Gunnlaugur - Bassabáturinn

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 20.6.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

ALLT ER BETRA EN BERIR ÖNGLAR

Spjall við gesti um listamenn sem tengdust gistiheimilinu Múlakoti í Fljótshlíð sem var einn vinsælasti áfangastaður landsins á fyrri hluta 20. aldar. 


Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og co á gæðastundum í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
 
Listasafn Íslands

Gæðastundir í listasafni Íslands 18.7.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

ÚTILEIÐSÖGN

Útileiðsögn um slóðir listamanna í nágrenni Listasafns Íslands. Gönguferðinni lýkur í Safni Ásgríms Jónssonar þar sem boðið verður upp á bakkelsi frá Brauði og Co.

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Lesa meira
 
Gæðastundir lógó

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 15.8.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

100 ÁRA FULLVELDISAFMÆLI ÍSLANDS

Leiðsögn um 100 ára fullveldisafmælissýningu í Listasafni Íslands. Handrit, fullveldi og gersemar þjóðar. 

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og co á gæðastundum í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
 

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 19.9.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

STUND HJÁ SIGURJÓNI

Leiðsögn um ævi og list Sigurjóns Ólafssonar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70.

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og co á gæðastundum í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
 
Forvarsla gæðastundir

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 18.10.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

SÖGUR AF VARÐVEISLU LISTAVERKA

Forvörður Listasafns Íslands spjallar við gesti um áhugaverð listaverk og varðveislu þeirra. 

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og Co á gæðastundum í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
 
Gæðastundir lógó

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 16.11.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

HVAÐ ER SVO GLATT SEM GÓÐRA VINA FUNDUR

Dagur íslenskrar tungu. Spjall um tengsl skáldskapar og myndlistar. 

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og Co á gæðastundum í Listasafni Íslands.

Lesa meira
 
Gæðastundir lógó

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 13.12.2018 - 13.12.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

JÓLIN KOMA

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og Co á gæðastundum í Listasafni Íslands.

Lesa meira