Fræðsludagskrá


Listasafn Íslands býður upp á fjölbreytta viðburðadagskrá sem skapar tækifæri til að nálgast myndlistina á margvíslegan hátt; á fræðilegum forsendum eða með óformlegum hætti, bæði í safninu sjálfu og utan þess. Fræðsludeildin skipuleggur viðburðadagskrá í tengslum við allar sýningar í safninu svo sem málþing, samræður við listamenn eða sýningarstjóra, fyrirlestra og sunnudagsleiðsagnir. Einnig bjóðum við upp á þematengdar smiðjur og leiðsagnir fyrir börn og/eða fjölskyldur. 

Leiðsögn á ensku er um sýningar safnsins á þriðjudögum og föstudögum kl. 12.10 yfir sumartímann.Fræðsludagskrá

Sunna Gunnlaugs

FREYJUJAZZ // TRÍÓ SUNNU GUNNLAUGS 28.3.2017 12:15 - 12:45 Listasafn Íslands

LÝRÍSKUR FRUMSAMINN JAZZ FRÁ VÍÐFÖRLU TRÍÓI 

 

andrými í litum og tónum 31.3.2017 12:10 - 13:00 Listasafn Íslands

hádegistónleikar íslenska flautukórsins

 

FREYJUJAZZ // ANNA GRÉTA SIGURÐARDÓTTIR 4.4.2017 12:15 - 12:45 Listasafn Íslands

FEÐGININ BEINA KASTLJÓSINU AÐ KVENTÓNSKÁLDUM 

 

FREYJUJAZZ // GRETA SALÓME 11.4.2017 12:15 - 12:45 Listasafn Íslands

GIPSY JAZZ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA JAFNVEL MEÐ SLETTU AF EUROVISION

 

FREYJUJAZZ // EVA KRUSE 18.4.2017 12:15 - 12:45 Listasafn Íslands

HIN ÞÝSKA EVA KRUSE SEM NÝLEGA VAR TILNEFND TIL ECCO JAZZ VERÐLAUNANNA LEIKUR FRUMSAMIÐ EFNI

 

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: texti 23.4.2017 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Valin textaverk úr safni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur

 

FREYJUJAZZ // MARÍA MAGNÚSDÓTTIR 25.4.2017 12:15 - 12:45 Listasafn Íslands

DÚÓ SEM LEIKUR UPPÁHALDS STANDARDANA SÍNA OG POPP Í JAZZKLÆÐUM

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 28.4.2017 12:10 - 12:50 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 26.5.2017 12:10 - 12:50 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 30.6.2017 12:10 - 12:45 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 28.7.2017 12:10 - 12:45 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 25.8.2017 12:10 - 12:45 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 29.9.2017 12:10 - 12:45 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 27.10.2017 12:10 - 12:45 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS 

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 24.11.2017 12:10 - 12:45 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS 

 

ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM 29.12.2017 12:10 - 12:45 Listasafn Íslands

HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS