FRÆÐSLU- OG VIÐBURÐADAGSKRÁ


Dagskrá

Björg og Jane

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR 24.7.2018 20:30 - 21:30 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

BJÖRG BRJÁNSDÓTTIR OG JANE ADE SUTARJO

Sónata fyrir flautu og píanó eftir Franc Poulenc; Air Vaudois og Andante et Allegro eftir Mel Bonis og Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Claude Debussy, útsett fyrir flautu og píanó.

Lesa meira
 
Guitar islancio

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR 31.7.2018 20:30 - 21:30 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

BJÖRN THORODDSEN, GUNNAR ÞÓRÐARSON OG JÓN RAFNSSON - GUITAR ISLANCIO

Tuttugu ára starfsafmæli Guitar Islancio. Blanda af frumsömdu efni, ís­lensk­um og erlendum þjóðlögum og sígildum jazzlögum.

Lesa meira
 
Guja og Heleen

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR 7.8.2018 20:30 - 21:30 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

GUJA SANDHOLT OG HELEEN VEGTER - ÆSKUÁSTIR OG ÆVINTÝRI

Sönglög eftir Jórunni Viðar, Thea Musgrave, Edvard Grieg og Claude Debussy.

Lesa meira
 
Soren og Hlíf

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR 14.8.2018 20:30 - 21:30 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Søren Bødker Madsen og Hlíf Sigurjónsdóttir

Sónötur fyrir fiðlu og gítar eftir Niccolo Paganini. Rondo Capriccioso eftir Camille Saint-Saëns og Preludium og AllegroSchön RosmarinLiebesleid og Liebesfreud eftir Fritz Kreisler, sem Søren útsetti fyrir fiðlu og gítar.

Lesa meira
 
Atkvæðaseðill 1918

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 15.8.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

100 ÁRA FULLVELDISAFMÆLI ÍSLANDS

Leiðsögn um 100 ára fullveldisafmælissýningu í Listasafni Íslands. Handrit, fullveldi og gersemar þjóðar. 

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og co á gæðastundum í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
 

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 19.9.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

STUND HJÁ SIGURJÓNI

Leiðsögn um ævi og list Sigurjóns Ólafssonar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70.

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og co á gæðastundum í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
 
Forvarsla gæðastundir

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 18.10.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

SÖGUR AF VARÐVEISLU LISTAVERKA

Forvörður Listasafns Íslands spjallar við gesti um áhugaverð listaverk og varðveislu þeirra. 

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og Co á gæðastundum í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
 
Gæðastundir lógó

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 16.11.2018 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

HVAÐ ER SVO GLATT SEM GÓÐRA VINA FUNDUR

Dagur íslenskrar tungu. Spjall um tengsl skáldskapar og myndlistar. 

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og Co á gæðastundum í Listasafni Íslands.

Lesa meira
 
Gæðastundir lógó

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 13.12.2018 - 13.12.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

JÓLIN KOMA

Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í Listasafni Íslands. Dagskráin er ætluð eldri borgurum (+60). Viðburðirnir sem haldnir eru mánaðarlega, skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt, bæði á fræðilegum forsendum og með óformlegum hætti, í safninu sjálfu og utan þess.

Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti frá Brauði og Co á gæðastundum í Listasafni Íslands.

Lesa meira