Dagskrá
  • Björg og Jane

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

BJÖRG BRJÁNSDÓTTIR OG JANE ADE SUTARJO

  • 24.7.2018, 20:30 - 21:30, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 
Þriðjudaginn 24. júlí kl. 20:30

Björg Brjánsdóttir flautuleikari og Jane Ade Autarjo píanóleikari.

Sónata fyrir flautu og píanó eftir Franc Poulenc; Air Vaudois og Andante et Allegro eftir Mel Bonis og Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Claude Debussy, útsett fyrir flautu og píanó.

Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20:30 og standa án hlés í því sem næst eina klukkustund. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleikana og gefst gestum kostur á að hitta flytjendur þar. 

Miðasala er við inn­gang­inn og aðgangseyrir er 2.500 kr. Tekið er við greiðslukortum. 

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Laugarnestanga 70
Heimasíða: www.lso.is