ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM

23.6.2016

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. 

Aðgangur er ókeypis.

André Jolivet: Cinq Incantations (1936-1937)

1. Pour accueillir les négotiateurs - et que l'entrevue soit pacifique(Tekið á móti samningamönnunum - til að fundurinn verði friðsæll)

2. Pour que l'enfant qui va naître soit un fils

(Til að barnið sem í vændum er verði drengur)

3. Pour que la moisson soit riche qui naîtra des sillons que le laboureur trace(Fyrir ríkulegri uppskeru úr plógfari bóndans)

4. Pour une communion sereine de l'être avec le monde(Fyrir hljóðan samruna veru og heims)5. Aux funérailles du chef - pour obtenir la protection de son âme(Við jarðarför höfðingjans - til verndar sálu hans)Flytjandi:Áshildur HaraldsdóttirAð tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð. Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)