ANDRÝMI Í LITUM OG TÓNUM - „VORTÓNAR“

24.5.2016

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. 

Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.

Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:Joseph Bodin de Boismortier (1691-1755)Konsert op. 15, nr 6 í e-mollAdagio-Allegro-AllegroFriedgund Göttsche-Niessner (1954)Erinnerungen an das Meer- Nebel- StrandspaziergangJoseph Bodin de Boismortier (1691-1755)Konsert op. 15, nr 4 í h-mollAdagio-Allegro-AllegroFlytjendur:Berglind Stefánsdóttir, flautaBjörn Davíð Kristjánsson, flautaJón Guðmundsson, flautaKristrún Helga Björnsdóttir, flautaMaria Cederborg, flauta

sjá facebook viðburð

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17