SUMARKVÖLD MEÐ JÓNASI TÓMASSYNI

15.7.2016

Tónleikar til heiðurs þessu ástsæla tónskáldi sjötugu. Flutt verður úrval einleiks- og einsöngsverka frá ýmsum tímum á ferli hans. Flytjendur eru söngkonurnar Herdís Anna Jónasdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari, Leon van Mil sem leikur á baritónsaxófón og píanóleikararnir Tinna Þorsteinsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir og Anna Áslaug Ragnarsdóttir, en þau eru öll tengd Jónasi nánum fjölskyldu- eða vinaböndum. 

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudagskvöld 19. júlí kl. 20:30.Miðasala við inn­gang­inn. Aðgangseyrir kr. 2500.

nánari upplýsingar á heimasíðu Listasafns Sigurjóns Ólafssonar

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)