Safnbúð

 Taktu myndlist með þér heim!

Fjársjóðskista safnbúðarinnar geymir vandaða gjafavöru og útgáfur sem byggja á safneign Listasafn Íslands. Vörur með sál og sögu – gjafir sem skipta máli.

Listasafnið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Fríkirkjuvegi.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17