FRÆÐSLU- OG VIÐBURÐADAGSKRÁ


Dagskrá

STAFRÆN ENDURGERÐ LISTAVERKA 11.12.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Áskoranir og lausnir í ljósmyndun listaverka.

Lesa meira
 
lógó gluggi

KORRIRÓ OG DILLIDÓ 14.12.2019 14:00 - 15:00 Safn Ásgríms Jónssonar

STATTU OG VERTU AÐ STEINI!

Álfar, draugar og tröll lifna við í þjóðsögunum okkar! Komið og hlustið og þjóðsögurnar í gömlu vinnustofu listmálarans Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74.
Táknmálstúlkur verður á staðnum.

Lesa meira