FRÆÐSLU- OG VIÐBURÐADAGSKRÁ


Dagskrá

ÚTGÁFA ÍSLENSKRA LISTAVERKABÓKA 16.10.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI íSLANDS

Kynning á útgáfum Listasafns Íslands í gegnum tíðina. Bækur, rit og sýningarskrár um myndlist skipa sérstakan sess í íslenskri bókaútgáfu.

Lesa meira
 
lógó gluggi

HEIMSPEKISPJALL BARNANNA 19.10.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands 26.10.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

HVERNIG VEIT ÉG AÐ ÉG VEIT?

Verk Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur eru ríkuleg uppspretta vangaveltna um hlutverk lita og tákna hjá listamönnum. Spjöllum saman á heimspekilegum nótum, spyrjum spurninga, tölum um það sem við sjáum, hlustum og lærum!
Er svartur litur gleðinnar? Eru listaverkin að senda okkur skilaboð? Eru sögur á bak við listaverk?

Lesa meira
 
lógó gluggi

TÖFRAR VATNSLITANNA 9.11.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands 23.11.2019 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

Vatnslitasmiðja í anda Ásgríms Jónssonar.
Möguleikar vatnslitanna eru margir! Komið og málið á safninu, skoðið falleg listaverk og kynnist um leið töfrum vatnslitanna.

Lesa meira
 

EINTAL - JÓHANNA KRISTÍN YNGVADÓTTIR 13.11.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

gÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Leiðsögn um yfirlitssýninu á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur í Listasafni Íslands. 

Lesa meira
 

STAFRÆN ENDURGERÐ LISTAVERKA 11.12.2019 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS

Áskoranir og lausnir í ljósmyndun listaverka.

Lesa meira
 
lógó gluggi

KORRIRÓ OG DILLIDÓ 14.12.2019 14:00 - 15:00 Safn Ásgríms Jónssonar

STATTU OG VERTU AÐ STEINI!

Álfar, draugar og tröll lifna við í þjóðsögunum okkar! Komið og hlustið og þjóðsögurnar í gömlu vinnustofu listmálarans Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti 74.
Táknmálstúlkur verður á staðnum.

Lesa meira