FRÆÐSLU- OG VIÐBURÐADAGSKRÁ


Dagskrá

Krakkaklúbburinn Krummi: TILRAUNASTOFA VATNSLITANNA 29.2.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Leikum okkur með vatnsliti og önnur efni. Hvað gerist þegar við blöndum ólíkum efnum saman og málum með þeim?

Lesa meira
 

Sunnudagsleiðsögn með safnstjóra Listasafns Íslands 1.3.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Sunnudaginn 1.mars kl. 14 leiðir Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands gesti um sýningar safnsins.

Lesa meira
 

Sunnudagsleiðsögn / Að fanga kjarnann 8.3.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Sunnudaginn 8.mars kl.14 leiðir Júlía Marinósdóttir verkefnastjóri sýninga hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Að fanga kjarnann / Mats Gustafson.

Lesa meira
 

Gæðastundir: MATS GUSTAFSON 11.3.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Fjallað verður um sýningu á verkum listamannsins Mats Gustafson og áhugaverðar tengingar hans við Christian Dior, Vogue, Yves Saint Laurent og alþjóðlega tískuheiminn.

Lesa meira
 

Ráðstefna: Börn í forgrunni 12.3.2020 13:00 - 17:00 Listasafn Íslands

Samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Þjóðminjasafns Íslands Menntun barna í söfnum býður þér á ráðstefnuna: Börn í forgrunni - um öflugt barnastarf í söfnum fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Lesa meira
 

Krakkaklúbburinn krummi: LEIRINN OG ÍSLENSKU FJÖLLIN 14.3.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Mótum íslensk fjöll og leirum okkar eigið landslag. Fáum innblástur frá landslagsverkum frumkvöðla íslenskrar myndlistar á sýningunni Fjársjóður þjóðar og mótum okkar eigin verk.

Lesa meira
 

Fjársjóður þjóðar / SunnudagsleiðsögnS 15.3.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Sunnudaginn 15.mars kl.14 leiðir Rakel Pétursdóttir sérfræðingur hjá Listasafni Íslands gesti um sýninguna Fjársjóður þjóðar - valin verk úr safneign.

Lesa meira
 

Samtal Mats og Laufey / HönnunarMars 27.3.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Föstudaginn 27.mars kl.14 setjast þau Mats Gustafson og Laufey Jónsdóttir niður og spjalla saman um vatnslitaverk Mats og klippimyndir á sýningunni Að fanga kjarnann í Listasafni Íslands.

Lesa meira
 

Leirsmiðja fyrir börn / HönnunarMars 28.3.2020 14:00 - 16:00 Listasafn Íslands

Á HönnunarMars býður Krakkaklúbburinn Krummi upp á leirsmiðju fyrir börn á öllum aldri, laugardaginn 28.mars kl. 14-16.

Lesa meira
 

gæðastundir: LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Tilurð og Saga 15.4.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Á gæðastund í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar mun Birgitta Spur að fjalla um bók sína um tilurð og sögu safnsins, sem kom út 2019. Kaffi og bakkelsi frá Brauði og Co í fallegu umhverfi.

Lesa meira
 

krakkaklúbburinn krummi: LEYNIST LISTAMAÐUR Í ÞÉR? 18.4.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Notum grunnformin og sköpum okkar eigin abstrakt listaverk.
Málum hringi, ferhyrninga og þríhyrninga í ólíkum litum og tónum.

Lesa meira
 

krakkaklúbburinn krummi: SJÁÐU HEIMINN MEÐÖÐRUM AUGUM 9.5.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Tengjumst náttúrunni og nýtum efni hennar á listrænan hátt. Listsköpun úr endurnýtanlegu efni þar sem sjálfbærni og endurvinnsla er í lykilhlutverki.

Lesa meira
 

gæðastundir: VARÐVEISLA LISTAVERKA 13.5.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Hvernig á að varðveita listaverk á heimilum og/eða í geymslum. Hvað skal varast þegar flytja á listaverk á milli húsa? 

Lesa meira
 

KRAKKAKLÚBBURINN KRUMMI: SJÁÐU HEIMINN MEÐÖÐRUM AUGUM 23.5.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Tengjumst náttúrunni og nýtum efni hennar á listrænan hátt. Listsköpun úr endurnýtanlegu efni þar sem sjálfbærni og endurvinnsla er í lykilhlutverki.

Lesa meira
 

gæðastundir: ÚTILEIÐSÖGN 10.6.2020 14:00 - 15:30 Listasafn Íslands

Útileiðsögn um slóðir listamanna í nágrenni Listasafns Íslands. Gönguferðinni lýkur í Safni Ásgríms Jónssonar þar sem boðið verður upp á kaffi og bakkelsi frá Brauði og Co í fallegu umhverfi.

Lesa meira