FRÆÐSLU- OG VIÐBURÐADAGSKRÁ


Dagskrá

SELMUKLÚBBURINN - HEIMSÓKN Á ALÞINGI 11.12.2021 14:00 - 15:00 Alþingi

Selmuklúbbsfélögum er boðið í heimsókn á Alþingi þar sem þeir fá leiðsögn um listaverkin þar, sem mörg hver eru í eigu Listasafns Íslands. 

ATH. Óskað er eftir skráningu á viðburðinn í síma 515 - 9600.

Lesa meira
 

FJÖLSKYLDULEIÐSÖGN - HALLÓ, GEIMUR 12.12.2021 14:00 - 15:00 Listasafn Íslands

Við skyggnumst við inn í undraveröld himingeimsins með hjálp listaverka í safneign Listasafns Íslands.
Setjum upp gleraugu vísindamannsins og nemum nýjan fróðleik þar sem vísindi og listir mætast.

Lesa meira