Dagskrá
  • Vatnslitasmiðja

VATNSLITASMIÐJA FYRIR FULLORÐNA

  • 25.2.2021, 18:00 - 20:00, Listasafn Íslands

Vatnslitasmiðja yrir fullorðna í Listasafni Íslands, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18 – 20

Marta María Jónsdóttir leiðir námskeiðið.

Skráning fer fram á mennt@listasafn.is

Verð: 4.900 kr. innifalið í því er aðgöngumiði á safnið.

Um er að ræða 2 tíma námskeið í sal 1 þar sem verk eftir Georg Guðna eru til sýnis.
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa litla sem enga reynslu af vatnslitum.

Þátttakendur eru hvattir til að koma með sitt eigið efni og pensla sé það mögulegt að öðru leyti er efni á staðnum.

Hámarksþátttaka er 12 manns.