Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Fyrsta laugardag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangseyrir á safnið gildir. Frítt fyrir meðlimi Selmuklúbbsins.
Flytjendur:Karen Erla Karólínudóttir, flautaPamela De Sensi, flautaSteingrímur Þórhallsson, píanó
Efnisskrá:
Ernesto Köhler (1849-1907)Blumen-Walzer op. 87
Hector Berlioz (1803-1869)Tríó úr l´enfance du Christ
Jacques Ibert (1890-1962)Deux InterludesI Andante espressivoII Allegro vivo
Ian Clarke (1964-)“maya”
Tónleikarnir eru styrktir af Reykjavíkurborg Hugmyndin með Andrými í litum og tónum er að fólki gefist kostur á að eiga nærandi stund við samtal milli sjónlistar og tónlistar.