Björg Erlingsdóttir, verkefnastjóri fræðsludeildar, leiðir gesti um sýninguna KONUR STÍGA FRAM – SVIPMYNDIR 30 KVENNA Í ÍSLENSKRI MYNDLIST.
Sýningin byggir á rituðum heimildum og listaverkum valinna kvenna, að mestu úr fórum Listasafns Íslands, sem vitna um vitundarvakningu íslenskra kvenna og þátt myndlistar í staðfestingu á sjálfsmynd þeirra.nánar um sýninguna