SALTKJÖT OG BAUNIR, TÚKALL!

22.2.2017

Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn. Næstkomandi þriðjudag, 28. febrúar býður kaffistofan í Listasafns Íslands Mom's secret café  gestum sínum upp á saltkjöt og baunir á aðeins 1.490 kr

Verið velkomin!

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17