
Kaffihús
Á kaffihúsinu á Listasafninu er upplagt að njóta góðs kaffibolla og þeirra ljúffengu veitinga sem þar eru á boðstólum.

Í boði er að leigja kaffihúsið
fyrir viðburði
Kaffihúsið er opið öllum – ekki er þörf á aðgöngumiða.
Listasafnið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Fríkirkjuvegi.