Kaffihús

Á kaffihúsinu á Listasafninu er upplagt að njóta góðs kaffibolla og þeirra ljúffengu veitinga sem þar eru á boðstólum.

Í boði er að leigja kaffihúsið
fyrir viðburði

Kaffihúsið er opið öllum – ekki er þörf á aðgöngumiða.

Listasafnið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Fríkirkjuvegi.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann