Tónleikar með Jóni Jónssyni í Safnahúsinu
fös
3. feb
20:30—21:00
Einn vinsælasti tónlistarmaður landsins Jón Jónsson spilar fyrir gesti Safnanætur í Lessal Safnahússins til þess að fagna opnun sýningarinnar Viðnám.
Ókeypis aðgangur í safnhús Listasafns Íslands á Safnanótt.
Verið hjartanlega velkomin í heimsókn.
Opnun sýningarinnar Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu – samspil myndlistar og vísinda.
Sýningin er á fjórum hæðum þar sem skemmtileg gagnvirkni og listasmiðjur leynast í hverjum krók og kima. Komið og upplifið fjölskyldusýninguna Viðnám.