Muggur - Guðmundur Þorsteinsson

Listasafnið
Gæðastundir
muggur

Leiðsögn sérfræðings um sýninguna.

Sérstæður myndheimur Muggs spannar víð svið: ævintýraheima þar sem fíngerðir prinsar og prinsessur dvelja í fögrum höllum, tröllaheima myrkurs og ógnar, landslag og sveitasælu á Íslandi, ferðaminningar frá framandi stöðum og náðarheim trúarinnar þar sem Kristur læknar sjúka, en einnig gerði hann skoplegar teikningar og myndskreytti þjóðsögur. 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17