Krakkaklúbburinn Krummi

lau

20. jan

14:0016:00

Listasafnið
Krummi

Komið og kynnist tröllunum Ūgh og Bõögâr!

Tröllaskartgripasmiðja sem sannarlega mun koma á óvart, því að tröllin elska að skapa með börnum.

Með Krakkaklúbbnum Krumma vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt.
Merki krakkaklúbbsins er fengið út barnabókinni Rauði hatturinn og krummi eftir Ásgerði Búadóttur myndlistarmann.

Ókeypis fyrir alla fjölskylduna.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17