Mynd úr sal Þóru

Spyrjið listamanninn Þóru Sigurðardóttur

sun

1. sept

14:0015:00

Listasafnið

Spyrjið listamanninn Þóru Sigurðardóttur
Í tilefni sýningarinnar Járn, hör, kol og kalk: Ný verk eftir Þóru Sigurðardóttur gefst almenningi kostur á að spyrja listamanninn þeirra spurninga sem vakna í tengslum við verkin á sýningunni.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17