Bikini tré
2000
Hulda Vilhjálmsdóttir 1971-

Í verkum Huldu eru konur áberandi myndefni þar sem þær eru kraftmiklar og hafa jafnframt einhverja sögu að segja. Í Bikini tré vinnur Hulda með endurtekningu þar sem kvenlíkamar raðast saman á myndflötinn og minna áhorfandann á trjáboli og móður náttúru.