Bikini tré

2000

Hulda Vilhjálmsdóttir 1971-

LÍ-8866

Í verkum Huldu eru konur áberandi myndefni þar sem þær eru kraftmiklar og hafa jafnframt einhverja sögu að segja. Í Bikini tré vinnur Hulda með endurtekningu þar sem kvenlíkamar raðast saman á myndflötinn og minna áhorfandann á trjáboli og móður náttúru.

  • Ár2000
  • GreinMálaralist - Blönduð tækni
  • Stærð150 x 100,5 cm
  • EfnisinntakBikini, Tré
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniOlíulitur, Strigi

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann