Marianske Lazne 1954

2013

Bjarni H Þórarinsson 1947-

Verkið er hluti af myndröð sem Barni kallar Skákbendur og hann vann út frá 14 skákum fyrsta íslenska stórmeistarans, Friðriks Ólafssonar. Að mati Bjarna er sérhver skák sköpunarverk, eins konar þróunarfyrirbæri, leikkerfi sem lýtur þar til gerðum reglum. 

LÍ-9286
  • Year2013
  • TypeTeiknun - Blýantsteikningar
  • Size38 x 29 cm
  • SummarySkák, Skákmeistari
  • Main typeMyndlist/Hönnun
  • MaterialBlýantur, Pappír

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17