Frá Reykjavík, kvöld

1910

Ásgrímur Jónsson 1876-1958

Rauðleit og appelsínugul mynd, kvöldmynd að sumri, Fríkirkjan í Reykjavík og húsþök af nærliggjandi húsum. Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson.
LÍÁJ-204/29
  • Year1910
  • TypeMálaralist - Olíumálverk
  • Size65 x 88 cm
  • SummaryFjall, Hús, Kirkja, Ský
  • Main typeMyndlist/Hönnun
  • MaterialOlíulitur
  • Donor comments

    Gjöf frá listamanninum.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17