Útsýn úr glugga listamannsins

1943

Ásgrímur Jónsson 1876-1958

Útsýni úr glugga listamannsins, hús og húsþök í næsta nágrenni við heimili hans. Stór garður með grænum trjám og trjám í hauslitunum, gulum og rauðum. Kvöldsólin lýsir upp himinn.
LÍÁJ-92/18
  • Ár1943
  • GreinMálaralist - Olíumálverk
  • Stærð75 x 95 cm
  • EfnisinntakBygging, Gróður, Húsagarður, Tré
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniOlíulitur
  • Merking gefanda

    Gjöf frá listamanninum.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)