Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár

Samsýning

12.10.2024 — 5.1.2025

Listasafnið

Í tilefni af 140 ára afmæli Listasafns Íslands er efnt til sýningar á völdum listaverkum úr safneigninni eftir um 100 listamenn frá mismunandi tímabilum listasögunnar. Sýningin er haldin í öllum fjórum sölum safnbyggingarinnar við Fríkirkjuveg og skiptist í fjögur meginþemu: Form, manneskjan, samfélag og landslag. Sýningin endurspeglar ekki aðeins það hlutverk Listasafns Íslands að byggja upp safnkost sem endurspeglar strauma og stefnur í listum hverju sinni, heldur einnig mikilvægi safnsins sem varðveislustaðar og lifandi vettvangs skoðanaskipta og samfélagslegrar merkingarsköpunar.

Salur

1

&

2

&

3

&

4

12.10.2024 5.1.2025

Ljósmynd

Sigurður Guðmundsson,
Hommage à Grieg, 1971
LÍ 5537

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17