SafnbúðMegináhersla Safnbúðarinnar er kynning og sala á útgáfum safnsins, listaverkakortum og plakötum. Þar er einnig fáanleg listræn gjafavara tileinkuð söfnum, úrval íslenskra listmuna og hönnun, meðal annars ullarvörur, skartgripir, glervörur og keramík. Safnbúðin leitast við að upplýsa og auka ánægju safngesta.

OPNUNARTÍMAR

Sumar (1.5. - 30.9.) Opið alla daga frá kl. 10-17
Vetur (1.10. - 30.4.) þriðjudaga - sunnudaga kl. 10-17, lokað mánudaga

Frekari upplýsingar í síma 515 9610 og shop@listasafn.is