Dagskrá

andrými í litum og tónum - 18.aldar barokktónlist á upprunahljóðfæri

Musique de Table Tríósónötur og dúettar eftir Telemann, Quantz,Hotteterre og Dornel

  • 7.12.2019, 12:30 - 13:20, Listasafn Íslands

Flytjendur:

Georgia Browne og Magnea Árnadóttir barokkflautur
Sigurður Halldórsson selló
Guðrún Óskarsdóttir semball

Efnisskrá:

Jacques Martin Hotteterre (1674-1763)
Fyrsta svíta fyrir tvær flautur án fylgiraddar.
Gravement-Gai
Allemande
Rondeau tendre
Rondeau Gai

Georg Philipp Telemann (1681-1767)
Tríó Sónata í D dúr fyrir tvær flautur og fylgirödd, úr Musique de table.
Andante
Adagio
Grave, Largo, Grave
Vivace


Johann Joachim Quantz (1697-1773)
Trío Sónata í G dúr fyrir tvær flautur ig fylgirödd.
Andante
Allegro
Un poco largo
Vivace

Antoine Dornel (1685-1763)
Chaconne, úr Sónötu í h moll fyrir tvær flautur og fylgirödd.


Listasafn Íslands og Íslenski Flautukórinn standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Boðið er upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.