Dagskrá

Gæðastundir í Listasafni Íslands - ÞRÆÐIR LISTARINNAR

  • 14.10.2020, 14:00 - 15:00, Listasafn Íslands

Leiðsögn um sýninguna Listþræðir þar sem farið verður yfir fjölbreytileika íslenskrar textílverka, allt frá verkum Ásgerðar Búadóttur til samtímans.

Sjáumst í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7.