Dagskrá

Krakkaklúbburinn krummi: LEIRINN OG ÍSLENSKU FJÖLLIN

  • 14.3.2020, 14:00 - 15:30, Listasafn Íslands

Mótum íslensk fjöll og leirum okkar eigið landslag. Fáum innblástur frá landslagsverkum frumkvöðla íslenskrar myndlistar á sýningunni Fjársjóður þjóðar og mótum okkar eigin verk.
Vertu með!