Dagskrá

krakkaklúbburinn krummi: LEYNIST LISTAMAÐUR Í ÞÉR?

  • 18.4.2020, 14:00 - 15:30, Listasafn Íslands

Notum grunnformin og sköpum okkar eigin abstrakt listaverk.
Málum hringi, ferhyrninga og þríhyrninga í ólíkum litum og tónum.
Kíktu í heimsókn!