Dagskrá

krakkaklúbburinn krummi: SJÁÐU HEIMINN MEÐÖÐRUM AUGUM

  • 9.5.2020, 14:00 - 15:30, Listasafn Íslands

Tengjumst náttúrunni og nýtum efni hennar á listrænan hátt. Listsköpun úr endurnýtanlegu efni þar sem sjálfbærni og endurvinnsla er í lykilhlutverki. Gaman saman!